Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2018 19:45 Kit Harrington í hlutverki Jon Snow í Game of Thrones. IMDB Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö. Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö.
Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21
Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45