Stuttmyndin Þrír menn eftir Emil Alfreðs Emilssonar hlauta á dögunum verðlaun fyrir besta handritið á ISFF Cinemaiubit hátíðinni í Rúmeníu sem er skólamyndahátíð, vottuð af CILECT, alþjóðlegum samtökum kvikmyndaskóla. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré.
Stuttmyndin er útskriftarmynd Emils úr Kvikmyndaskóla Íslands.
Myndin var upphaflega frumsýnd á síðustu RIFF hátíð og var einnig sýnd á Northern Wave og fleiri hátíðum.
Þrír menn vinnur til verðlauna
