Íslensk raftónlistarveisla á Paloma Tinni Sveinsson skrifar 1. desember 2017 17:30 Oculus flytur nýtt efni á Paloma á morgun og sér um tónleikaröð þar sem íslensk raftónlist er í aðalhlutverki. Tónlistarmaðurinn Oculus mun á næstu mánuðum standa fyrir nýrri tónleikaseríu á skemmtistaðnum Paloma. Lifandi íslensk dans- og raftónlist verður höfð í fyrirrúmi og verður staðurinn fylltur af trommuheilum og hljóðgervlum. Fyrsta kvöldið verður laugardaginn 2.desember. Þá fær Oculus til liðs við sig frábæran hóp af tónlistarmönnum en auk hans koma fram Púlsvídd, Orang Volante og Kraftgalli. Oculus ætlar að trylla lýðinn með frumflutningi á nýju og óútgefnu efni en hann hefur að undanförnu unnið hörðum höndum í hljóðverinu að nýrri útgáfu. Tvíeykið Púlsvídd skipa listamennirnir Xylic og Daveeth. Hljómsveitin er þekkt fyrir seiðandi „acid“ tóna og heldur upp á eins árs afmæli sitt á laugardag. Orang Volante nýtir áralanga reynslu sína fyrir dansgólfið og fangar eyru sem fætur með taktfastri hús- og teknótónlist. Svo er það Kraftgalli en það er nýtt verkefni Arnljóts Sigurðssonar úr Ojbarasta sem á dögunum gaf út sitt fyrsta lag, Halló Fokking Húrra. Lagið kom út á safnskífu hjá þýska plötufyrirtækinu HFN Music. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu tónleikanna. Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Oculus mun á næstu mánuðum standa fyrir nýrri tónleikaseríu á skemmtistaðnum Paloma. Lifandi íslensk dans- og raftónlist verður höfð í fyrirrúmi og verður staðurinn fylltur af trommuheilum og hljóðgervlum. Fyrsta kvöldið verður laugardaginn 2.desember. Þá fær Oculus til liðs við sig frábæran hóp af tónlistarmönnum en auk hans koma fram Púlsvídd, Orang Volante og Kraftgalli. Oculus ætlar að trylla lýðinn með frumflutningi á nýju og óútgefnu efni en hann hefur að undanförnu unnið hörðum höndum í hljóðverinu að nýrri útgáfu. Tvíeykið Púlsvídd skipa listamennirnir Xylic og Daveeth. Hljómsveitin er þekkt fyrir seiðandi „acid“ tóna og heldur upp á eins árs afmæli sitt á laugardag. Orang Volante nýtir áralanga reynslu sína fyrir dansgólfið og fangar eyru sem fætur með taktfastri hús- og teknótónlist. Svo er það Kraftgalli en það er nýtt verkefni Arnljóts Sigurðssonar úr Ojbarasta sem á dögunum gaf út sitt fyrsta lag, Halló Fokking Húrra. Lagið kom út á safnskífu hjá þýska plötufyrirtækinu HFN Music. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu tónleikanna.
Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira