Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2017 19:09 Uppfært: Strákarnir í 123 töpuðu í undanúrslitaviðureign sinni og munu því ekki keppa til úrslita á morgun. Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson (Finnsi) fæddur 1998 og Hafþór Hákonarson (Hafficool) fæddur 1995 keppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Strákarnir spila með liðinu 123 og viðureign þeirra er gegn Team Gigantti. Þegar þetta er skrifað er útsendingin nýhafin og stutt í að viðureignin hefst.Sjá einnig: Ætla að gera Íslendinga stolta Vinni 123 viðureignina í kvöld munu þeir keppa til úrslita Evrópudeildarinnar annað kvöld. Eftir leik þeirra verða undanúrslitaleikirnir í Norður-Ameríku deildinni spilaðir.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Uppfært: Strákarnir í 123 töpuðu í undanúrslitaviðureign sinni og munu því ekki keppa til úrslita á morgun. Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson (Finnsi) fæddur 1998 og Hafþór Hákonarson (Hafficool) fæddur 1995 keppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Strákarnir spila með liðinu 123 og viðureign þeirra er gegn Team Gigantti. Þegar þetta er skrifað er útsendingin nýhafin og stutt í að viðureignin hefst.Sjá einnig: Ætla að gera Íslendinga stolta Vinni 123 viðureignina í kvöld munu þeir keppa til úrslita Evrópudeildarinnar annað kvöld. Eftir leik þeirra verða undanúrslitaleikirnir í Norður-Ameríku deildinni spilaðir.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv
Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00
Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30