Biðjast afsökunar á „rasískum“ hanska í Destiny 2 Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2017 16:47 Fáni Kekistan og hanskinn umræddi. Tölvuleikjaframleiðandinn Bungie hefur fjarlægt hanska úr leiknum Destiny 2 vegna líkinda hanskans við fána hins ímyndaða ríkis Kekistan. Fáninn og ríkið var skapað af rasistum og internet-tröllum svokölluðum í Bandaríkjunum og naut innblásturs frá Þýskalandi Nasismans.Bungie tísti um málið í gær og sagði líkindi hanskans og fánans ekki hafa verið viljandi og að hann yrði fjarlægður. Fyrirtækið tók þó ekki fram um hvaða hanska væri að ræða. Netverjar hafa þó áttað sig á því. Framkvæmdastjóri Bungie, Pete Parsons, tísti einnig um málið. Bæði tístin má sjá hér að neðan.1/2 It's come to our attention that a gauntlet in Destiny 2 shares elements with a hate symbol. It is not intentional. We are removing it.— Bungie (@Bungie) September 12, 2017 At Bungie, our company values place the highest emphasis on inclusion of all people and respect for all who work with us or play our games. https://t.co/lox0XuYhgJ— pete parsons (@pparsons) September 12, 2017 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir ljóst að umræddur hanski hafi ekki verið mikið á milli tannanna á fólki. Bungie hafi hins vegar stokkið á málið um leið og það kom upp og ekki reynt að fela það.Eins og gefur að skilja eru margir sem segja Bungie hafa gert rétt og einnig eru margir sem hafa gagnrýnt fyrirtækið. Leikjavísir Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandinn Bungie hefur fjarlægt hanska úr leiknum Destiny 2 vegna líkinda hanskans við fána hins ímyndaða ríkis Kekistan. Fáninn og ríkið var skapað af rasistum og internet-tröllum svokölluðum í Bandaríkjunum og naut innblásturs frá Þýskalandi Nasismans.Bungie tísti um málið í gær og sagði líkindi hanskans og fánans ekki hafa verið viljandi og að hann yrði fjarlægður. Fyrirtækið tók þó ekki fram um hvaða hanska væri að ræða. Netverjar hafa þó áttað sig á því. Framkvæmdastjóri Bungie, Pete Parsons, tísti einnig um málið. Bæði tístin má sjá hér að neðan.1/2 It's come to our attention that a gauntlet in Destiny 2 shares elements with a hate symbol. It is not intentional. We are removing it.— Bungie (@Bungie) September 12, 2017 At Bungie, our company values place the highest emphasis on inclusion of all people and respect for all who work with us or play our games. https://t.co/lox0XuYhgJ— pete parsons (@pparsons) September 12, 2017 Sérfræðingur sem blaðamaður BBC ræddi við segir ljóst að umræddur hanski hafi ekki verið mikið á milli tannanna á fólki. Bungie hafi hins vegar stokkið á málið um leið og það kom upp og ekki reynt að fela það.Eins og gefur að skilja eru margir sem segja Bungie hafa gert rétt og einnig eru margir sem hafa gagnrýnt fyrirtækið.
Leikjavísir Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira