BL innkallar 269 Hyundai Santa Fe Finnur Thorlacius skrifar 1. september 2017 11:32 Hyundai Santa Fe. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 269 Hyundai bifreiðum. Um er að ræða Santa Fe bifreiðar framleiddar á árnunum 2012-2016. Ástæða innköllunarinnar er sú að á sumum bílum virkar neyðarhúddlás illa vegna stirðleika í vír sem gæti orsakað að hann virki ekki sem skildi ef bíll er keyrður með opið húdd. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf vegna þessarar innköllunar á næstu dögum. Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við BL. Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 269 Hyundai bifreiðum. Um er að ræða Santa Fe bifreiðar framleiddar á árnunum 2012-2016. Ástæða innköllunarinnar er sú að á sumum bílum virkar neyðarhúddlás illa vegna stirðleika í vír sem gæti orsakað að hann virki ekki sem skildi ef bíll er keyrður með opið húdd. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf vegna þessarar innköllunar á næstu dögum. Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við BL.
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent