Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. september 2017 22:18 Sigurður Sigurjónsson, Steindi og Edda Björgvins á rauða dreglinum í Feneyjum. vísir/getty Bandaríska fyrirtækið Magnolia tryggði sér dreifingarrétt á kvikmyndinni Undir trénu sem frumsýnd var á dögunum. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson skrifaði handritið að myndinni og leikstýrði henni.Magnolia er með stærstu dreifingarfyrirtækjum heims um þessar mundir en það hefur meðal annars annast dreifingu kvikmynda þeirra Thomasar Vinterberg, Lars von Trier og Lukasar Moodysson. „Viðfangsefni myndarinnar virðist ná til fólks utan landsteinanna og viðbrögðin frá því að myndin var frumsýnd hafa svo sannarlega undirstrikað það. Það eiga allir nágranna og forræðisdeilur grassera því miður víða. Að setja þessar sorglegu sögur í grátbroslegan búning virðist hafa heppnast vel og eiga skírskotun víða.“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar. Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. Aðstandendur kvikmyndarinnar eru því hæstánægðir með samstarfið við Magnoliu.Undir trénu var nýverið heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og myndin verður einnig sýnd á kvikmyndahátíð í Toronto. Myndin verður sýnd á markaðshluta hátíðarinnar en auk þess í flokknum „Contemporary World Cinema.“ Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Bandaríska fyrirtækið Magnolia tryggði sér dreifingarrétt á kvikmyndinni Undir trénu sem frumsýnd var á dögunum. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson skrifaði handritið að myndinni og leikstýrði henni.Magnolia er með stærstu dreifingarfyrirtækjum heims um þessar mundir en það hefur meðal annars annast dreifingu kvikmynda þeirra Thomasar Vinterberg, Lars von Trier og Lukasar Moodysson. „Viðfangsefni myndarinnar virðist ná til fólks utan landsteinanna og viðbrögðin frá því að myndin var frumsýnd hafa svo sannarlega undirstrikað það. Það eiga allir nágranna og forræðisdeilur grassera því miður víða. Að setja þessar sorglegu sögur í grátbroslegan búning virðist hafa heppnast vel og eiga skírskotun víða.“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri myndarinnar. Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. Aðstandendur kvikmyndarinnar eru því hæstánægðir með samstarfið við Magnoliu.Undir trénu var nýverið heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og myndin verður einnig sýnd á kvikmyndahátíð í Toronto. Myndin verður sýnd á markaðshluta hátíðarinnar en auk þess í flokknum „Contemporary World Cinema.“
Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira