Iron & Wine til Íslands Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 17:47 Tónleikar með Iron & Wine verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu þann 14. janúar. visir/getty Ísland verður einn viðkomustaða tónlistarmannsins Sam Beam á tónleikaferðalagi hans í tilefni plötunnar Beast Epic sem kom út 25. ágúst. Sam Beam hefur samið og flutt lög undir nafninu Iron & Wine í meira en áratug. Tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 14. janúar. Iron & Wine mun flytja öll sín helstu lög í bland við efni á nýju plötunni Beast Epic.Beast Epic hefur víða hlotið góða dóma. Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. Þá er sagt að viskan leki af textunum sem er að finna á Beast Epic. Þeir séu eins og samtal föður og sonar. Þá segir í tónlistargagnrýni Pitchfork: „Að hlusta á plötuna er eins og að umvefja sig með hlýju teppi þegar manni er kalt.“ Miðinn kostar frá 4990 krónum en nokkur verðsvæði eru í boði. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 10.00 á harpa.is/iron. Þá fer forsala Senu Live fram einum sólarhring áður, á fimmtudaginn klukkan 10.00. Allir sem eru skráðir á póstlista Senu Live fá tölvupóst með tengli sem gerir þeim kleift að kaupa miðann. Miðasölunni lýkur í síðasta lagi klukkan 22.00. Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ísland verður einn viðkomustaða tónlistarmannsins Sam Beam á tónleikaferðalagi hans í tilefni plötunnar Beast Epic sem kom út 25. ágúst. Sam Beam hefur samið og flutt lög undir nafninu Iron & Wine í meira en áratug. Tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 14. janúar. Iron & Wine mun flytja öll sín helstu lög í bland við efni á nýju plötunni Beast Epic.Beast Epic hefur víða hlotið góða dóma. Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. Þá er sagt að viskan leki af textunum sem er að finna á Beast Epic. Þeir séu eins og samtal föður og sonar. Þá segir í tónlistargagnrýni Pitchfork: „Að hlusta á plötuna er eins og að umvefja sig með hlýju teppi þegar manni er kalt.“ Miðinn kostar frá 4990 krónum en nokkur verðsvæði eru í boði. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 10.00 á harpa.is/iron. Þá fer forsala Senu Live fram einum sólarhring áður, á fimmtudaginn klukkan 10.00. Allir sem eru skráðir á póstlista Senu Live fá tölvupóst með tengli sem gerir þeim kleift að kaupa miðann. Miðasölunni lýkur í síðasta lagi klukkan 22.00.
Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira