Iron & Wine til Íslands Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. ágúst 2017 17:47 Tónleikar með Iron & Wine verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu þann 14. janúar. visir/getty Ísland verður einn viðkomustaða tónlistarmannsins Sam Beam á tónleikaferðalagi hans í tilefni plötunnar Beast Epic sem kom út 25. ágúst. Sam Beam hefur samið og flutt lög undir nafninu Iron & Wine í meira en áratug. Tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 14. janúar. Iron & Wine mun flytja öll sín helstu lög í bland við efni á nýju plötunni Beast Epic.Beast Epic hefur víða hlotið góða dóma. Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. Þá er sagt að viskan leki af textunum sem er að finna á Beast Epic. Þeir séu eins og samtal föður og sonar. Þá segir í tónlistargagnrýni Pitchfork: „Að hlusta á plötuna er eins og að umvefja sig með hlýju teppi þegar manni er kalt.“ Miðinn kostar frá 4990 krónum en nokkur verðsvæði eru í boði. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 10.00 á harpa.is/iron. Þá fer forsala Senu Live fram einum sólarhring áður, á fimmtudaginn klukkan 10.00. Allir sem eru skráðir á póstlista Senu Live fá tölvupóst með tengli sem gerir þeim kleift að kaupa miðann. Miðasölunni lýkur í síðasta lagi klukkan 22.00. Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ísland verður einn viðkomustaða tónlistarmannsins Sam Beam á tónleikaferðalagi hans í tilefni plötunnar Beast Epic sem kom út 25. ágúst. Sam Beam hefur samið og flutt lög undir nafninu Iron & Wine í meira en áratug. Tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 14. janúar. Iron & Wine mun flytja öll sín helstu lög í bland við efni á nýju plötunni Beast Epic.Beast Epic hefur víða hlotið góða dóma. Í tónlistartímaritinu Q Magazine er nýju plötunni lýst sem afturhvarfi til eldri platna tónlistarmannsins. Þá er sagt að viskan leki af textunum sem er að finna á Beast Epic. Þeir séu eins og samtal föður og sonar. Þá segir í tónlistargagnrýni Pitchfork: „Að hlusta á plötuna er eins og að umvefja sig með hlýju teppi þegar manni er kalt.“ Miðinn kostar frá 4990 krónum en nokkur verðsvæði eru í boði. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 10.00 á harpa.is/iron. Þá fer forsala Senu Live fram einum sólarhring áður, á fimmtudaginn klukkan 10.00. Allir sem eru skráðir á póstlista Senu Live fá tölvupóst með tengli sem gerir þeim kleift að kaupa miðann. Miðasölunni lýkur í síðasta lagi klukkan 22.00.
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira