Eftirsótt frumsýning Game of Thrones í Smárabíó Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2017 13:04 Áhorfendur munu geta unnið til vinninga á sýningunni frá Nexus, Viking brugghús, Coca-Cola og Vodafone. Stöð 2 býður áskrifendum á sérstaka frumsýningu á nýjustu þáttaröð Game of Thrones á sunnudagskvöldið. Miðarnir á sýninguna, sem fer fram í Smárabíó, eru uppurnir en enn verður hægt að fá miða með því að hlusta á útvarpið á næstu dögum. 250 miðar fóru á innan við hálftíma eftir að opnað var fyrir skráningu. Enn eru þó nokkrir miðar í boði sem hægt verður að nálgast með því að hlusta á Bylgjuna, FM og X-ið frá og með morgundeginum. Það má velta fyrir sér hvort að baráttan um þá miða sem eftir eru verði jafn harðsnúin og baráttan um Westeros. Til að hita upp fyrir nýjustu þættina verður síðasti þáttur sjöttu þáttaraðar sýndur á undan nýja þættinum. Mæting er klukkan ellefu á sunnudagskvöldið og verður nýi þátturinn sýndur klukkan eitt. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 á sama tíma. Áhorfendur munu geta unnið til vinninga á sýningunni frá Nexus, Viking brugghús, Coca-Cola og Vodafone. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að rifja upp fyrir nýju seríu Game of Thrones Fyrsti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones verður frumsýndur 16. júlí. Hér er stiklað á stóru yfir hverju við eigum von á. 5. júlí 2017 10:15 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stöð 2 býður áskrifendum á sérstaka frumsýningu á nýjustu þáttaröð Game of Thrones á sunnudagskvöldið. Miðarnir á sýninguna, sem fer fram í Smárabíó, eru uppurnir en enn verður hægt að fá miða með því að hlusta á útvarpið á næstu dögum. 250 miðar fóru á innan við hálftíma eftir að opnað var fyrir skráningu. Enn eru þó nokkrir miðar í boði sem hægt verður að nálgast með því að hlusta á Bylgjuna, FM og X-ið frá og með morgundeginum. Það má velta fyrir sér hvort að baráttan um þá miða sem eftir eru verði jafn harðsnúin og baráttan um Westeros. Til að hita upp fyrir nýjustu þættina verður síðasti þáttur sjöttu þáttaraðar sýndur á undan nýja þættinum. Mæting er klukkan ellefu á sunnudagskvöldið og verður nýi þátturinn sýndur klukkan eitt. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 á sama tíma. Áhorfendur munu geta unnið til vinninga á sýningunni frá Nexus, Viking brugghús, Coca-Cola og Vodafone.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að rifja upp fyrir nýju seríu Game of Thrones Fyrsti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones verður frumsýndur 16. júlí. Hér er stiklað á stóru yfir hverju við eigum von á. 5. júlí 2017 10:15 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Allt sem þú þarft að rifja upp fyrir nýju seríu Game of Thrones Fyrsti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones verður frumsýndur 16. júlí. Hér er stiklað á stóru yfir hverju við eigum von á. 5. júlí 2017 10:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein