Kaleo tróð upp í Good Morning America Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 11:55 Hljómsveitin Kaleo spilaði í morgunþættinum Good Morning America á föstudag. Vísir/Skjáskot Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lag sitt No Good í morgunþættinum Good Morning America á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC á föstudag. Mikil keyrsla er á strákunum um þessar mundir sem héldu beint til Spánar eftir hljómleikana. Good Morning America er morgunþáttur sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC og nýtur mikilla vinsælda vestanhafs. Kaleo flutti lag sitt No Good í þættinum á föstudag við mikinn fögnuð viðstaddra en Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar, segir mikið um að vera hjá sveitinni.Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo.Kaleo„Það er smá keyrsla núna þar sem að við vorum að koma frá festivali í fjöllunum í Colorado og maður fékk aðeins einn og hálfan tíma í svefn í nótt áður en við spiluðum í Good Morning America snemma í morgun,“ sagði Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, eftir tónleika sveitarinnar í Good Morning America á föstudag. Þá eru strákarnir á flakki heimshorna á milli um þessar mundir en lagið No Good, sem flutt var í morgunþættinum, er nýjasta smáskífan af plötunni A/B, sem hefur selst afar vel. „Svo er ferðinni heitið til Spánar strax í kvöld þar sem við erum að spila á Bennicassim tónlistarhátíðinni á morgun og þaðan til Bretlands eftir það. Mikið að gera en það er svokallað lúxusvandamál. Við spiluðum No Good í Good Morning America þar sem að það er verið að vinna þann „single“ í útvarpinu í Bandaríkjunum eins og er,“ sagði Jökull. Kaleo hefur farið eins og stormsveipur um Norður-Ameríku undanfarin misseri en sveitin var til að mynda valin besta nýja rokkhljómsveitin á árslista Billboard í desember síðastliðnum. Þá hafa liðsmenn Kaleo komið fram í fjölmörgum sjónvarpsþáttum í bandarísku sjónvarpi, þar á meðal hjá spjallþáttastjórnendunum James Corden og Jimmy Kimmel.Hér að neðan má sjá flutning strákanna á laginu No Good í Good Morning America síðastliðinn föstudag.ABC Breaking News | Latest News Videos Kaleo Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. 15. júní 2017 18:28 Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags. 1. júlí 2017 08:00 Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. 26. apríl 2017 11:15 Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lag sitt No Good í morgunþættinum Good Morning America á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC á föstudag. Mikil keyrsla er á strákunum um þessar mundir sem héldu beint til Spánar eftir hljómleikana. Good Morning America er morgunþáttur sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC og nýtur mikilla vinsælda vestanhafs. Kaleo flutti lag sitt No Good í þættinum á föstudag við mikinn fögnuð viðstaddra en Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar, segir mikið um að vera hjá sveitinni.Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo.Kaleo„Það er smá keyrsla núna þar sem að við vorum að koma frá festivali í fjöllunum í Colorado og maður fékk aðeins einn og hálfan tíma í svefn í nótt áður en við spiluðum í Good Morning America snemma í morgun,“ sagði Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, eftir tónleika sveitarinnar í Good Morning America á föstudag. Þá eru strákarnir á flakki heimshorna á milli um þessar mundir en lagið No Good, sem flutt var í morgunþættinum, er nýjasta smáskífan af plötunni A/B, sem hefur selst afar vel. „Svo er ferðinni heitið til Spánar strax í kvöld þar sem við erum að spila á Bennicassim tónlistarhátíðinni á morgun og þaðan til Bretlands eftir það. Mikið að gera en það er svokallað lúxusvandamál. Við spiluðum No Good í Good Morning America þar sem að það er verið að vinna þann „single“ í útvarpinu í Bandaríkjunum eins og er,“ sagði Jökull. Kaleo hefur farið eins og stormsveipur um Norður-Ameríku undanfarin misseri en sveitin var til að mynda valin besta nýja rokkhljómsveitin á árslista Billboard í desember síðastliðnum. Þá hafa liðsmenn Kaleo komið fram í fjölmörgum sjónvarpsþáttum í bandarísku sjónvarpi, þar á meðal hjá spjallþáttastjórnendunum James Corden og Jimmy Kimmel.Hér að neðan má sjá flutning strákanna á laginu No Good í Good Morning America síðastliðinn föstudag.ABC Breaking News | Latest News Videos
Kaleo Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. 15. júní 2017 18:28 Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags. 1. júlí 2017 08:00 Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. 26. apríl 2017 11:15 Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. 15. júní 2017 18:28
Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags. 1. júlí 2017 08:00
Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. 26. apríl 2017 11:15
Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“