Steindi fer með hlutverk Geirfinns í heimildarmynd Netflix Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júlí 2017 13:15 Steindi getur hugsað sér að leika Geirfinn í leikinni þáttarröð. Hér má sjá mynd af honum við tökur á kvikmyndinni Out of Thin Air. twitter/steindi Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. Myndin heitir Out of Thin Air og kom inn á efnisveituna í gærkvöldi. „Ég er ekki enn búin að sjá myndina en hún er víst ekki inni á íslenska Netflix,“ segir Steinþór í samtali við Vísi. „Þetta er svona heimildarmynd í anda Jinx og Making a Murderer og ég er að leika í myndskreytingum. Ég hef ekki séð myndina og veit ekki hvort að fólk taki hreinlega eftir því að þetta sé ég. Það er mikið um víðar linsur og hlutir oft ekki í fókus.“ Out of Thin Air er samstarfsverkefni Saga Films og breska kvikmyndaframleiðandans Mosaic Films en leikstjóri myndarinnar er Bretinn Dylan Howitt. Efnisveitan Netflix er stærsti einstaki fjármögnunaraðili myndarinnar en veitan hefur aldrei áður fjárfest í efni sem framleitt er hér á landi.Sumir náðu að horfa Myndin kom inn á Netflix hér á landi í gærkvöldi og náðu nokkrir Íslendingar að horfa. Stuttu síðar var aftur á móti lokað á hana vegna réttindamála. Out of Thin Air verður frumsýnd í Bíó Paradís 9. ágúst. Það er nóg að gera hjá Steinda um þessar mundir en kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd 23. ágúst en þar fer hann með aðalhlutverkið og það í fyrsta sinn sem kappinn leikur dramatískt hlutverk. Einnig er grínistinn að skrifa næstu seríu af Steypustöðinni sem verður á Stöð 2 á næsta ári. Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media.Hefur Steindi áhuga á því að leika Geirfinn í framtíðinni?„Ég held að þetta sé geggjað hlutverk að leika í leikinni seríu. Þú færð mikið frelsi sem leikari og þetta er sennilega eitt mest spennandi hlutverk sem hægt er að fá sem leikari. Maður þyrfti að fara í mikla rannsóknarvinnu til að komast að því hvernig maður Geirfinnur var.“Þegar það verður gerð mynd eftir bókinni hans Ómars, þá hlýt ég að leika hann. #Geirfinnur pic.twitter.com/Q2C0leYE1k— Steindi jR (@SteindiJR) August 9, 2016 Guðmundar- og Geirfinnsmálin Netflix Tengdar fréttir Geirfinnsmál í Hæstarétt á allra næstu dögum Guðmundar- og Geirfinnsmálið fer fyrir Hæstarétt núna í lok vikunnar eða í næstu viku. Þetta segir Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í málinu. "Það er verið að vinna í skjalagerðinni og svoleiðis,“ segir hann við Fréttablaðið. 1. júní 2017 07:00 „Saga þar sem kerfið getur ekki viðurkennt mistök sín“ Baltasar Kormákur ræðir leikna seríu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið en hann segir að tökur þáttanna geti orðið ansi forvitnilegar fyrir Reykvíkinga. 4. maí 2017 15:30 Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33 Baltasar gerir leikna þáttaröð um Guðmundar og Geirfinnsmálið Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. 28. apríl 2017 11:30 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fer með hlutverk Geirfinns Einarssonar í heimildarmynd Netflix um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fræga. Myndin heitir Out of Thin Air og kom inn á efnisveituna í gærkvöldi. „Ég er ekki enn búin að sjá myndina en hún er víst ekki inni á íslenska Netflix,“ segir Steinþór í samtali við Vísi. „Þetta er svona heimildarmynd í anda Jinx og Making a Murderer og ég er að leika í myndskreytingum. Ég hef ekki séð myndina og veit ekki hvort að fólk taki hreinlega eftir því að þetta sé ég. Það er mikið um víðar linsur og hlutir oft ekki í fókus.“ Out of Thin Air er samstarfsverkefni Saga Films og breska kvikmyndaframleiðandans Mosaic Films en leikstjóri myndarinnar er Bretinn Dylan Howitt. Efnisveitan Netflix er stærsti einstaki fjármögnunaraðili myndarinnar en veitan hefur aldrei áður fjárfest í efni sem framleitt er hér á landi.Sumir náðu að horfa Myndin kom inn á Netflix hér á landi í gærkvöldi og náðu nokkrir Íslendingar að horfa. Stuttu síðar var aftur á móti lokað á hana vegna réttindamála. Out of Thin Air verður frumsýnd í Bíó Paradís 9. ágúst. Það er nóg að gera hjá Steinda um þessar mundir en kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd 23. ágúst en þar fer hann með aðalhlutverkið og það í fyrsta sinn sem kappinn leikur dramatískt hlutverk. Einnig er grínistinn að skrifa næstu seríu af Steypustöðinni sem verður á Stöð 2 á næsta ári. Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media.Hefur Steindi áhuga á því að leika Geirfinn í framtíðinni?„Ég held að þetta sé geggjað hlutverk að leika í leikinni seríu. Þú færð mikið frelsi sem leikari og þetta er sennilega eitt mest spennandi hlutverk sem hægt er að fá sem leikari. Maður þyrfti að fara í mikla rannsóknarvinnu til að komast að því hvernig maður Geirfinnur var.“Þegar það verður gerð mynd eftir bókinni hans Ómars, þá hlýt ég að leika hann. #Geirfinnur pic.twitter.com/Q2C0leYE1k— Steindi jR (@SteindiJR) August 9, 2016
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Netflix Tengdar fréttir Geirfinnsmál í Hæstarétt á allra næstu dögum Guðmundar- og Geirfinnsmálið fer fyrir Hæstarétt núna í lok vikunnar eða í næstu viku. Þetta segir Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í málinu. "Það er verið að vinna í skjalagerðinni og svoleiðis,“ segir hann við Fréttablaðið. 1. júní 2017 07:00 „Saga þar sem kerfið getur ekki viðurkennt mistök sín“ Baltasar Kormákur ræðir leikna seríu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið en hann segir að tökur þáttanna geti orðið ansi forvitnilegar fyrir Reykvíkinga. 4. maí 2017 15:30 Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33 Baltasar gerir leikna þáttaröð um Guðmundar og Geirfinnsmálið Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. 28. apríl 2017 11:30 Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Geirfinnsmál í Hæstarétt á allra næstu dögum Guðmundar- og Geirfinnsmálið fer fyrir Hæstarétt núna í lok vikunnar eða í næstu viku. Þetta segir Davíð Þór Björgvinsson, settur saksóknari í málinu. "Það er verið að vinna í skjalagerðinni og svoleiðis,“ segir hann við Fréttablaðið. 1. júní 2017 07:00
„Saga þar sem kerfið getur ekki viðurkennt mistök sín“ Baltasar Kormákur ræðir leikna seríu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið en hann segir að tökur þáttanna geti orðið ansi forvitnilegar fyrir Reykvíkinga. 4. maí 2017 15:30
Netflix fjárfestir í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið Myndin er sú fyrsta sem Netflix fjárfestir í á framleiðslustigi hérlendis. 9. júlí 2016 13:33
Baltasar gerir leikna þáttaröð um Guðmundar og Geirfinnsmálið Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. 28. apríl 2017 11:30