Björk vinnur verðlaun fyrir sýndarveruleikamyndband Stefán Árni Pálsson skrifar 29. júní 2017 14:30 Björk kemur vel út í stafrænni mynd. Sýndarveruleikamyndband Bjarkar, Notget, hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions í flokkinum stafræn iðn (Digital Craft). Myndbandinu er leikstrýrt af Warren Du Preez og Nick Thorton Jones, ásamt listrænni leikstjórn frá Björk og James Merry. Myndbandið sýnir Björk sem stafræna veru í myrkum heimi. Veran flytur töfrandi flutning á laginu í veruleika sem áhorfandinn sekkur inn í. Myndbandið er líka nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital, sem hefur verið sett upp víðsvegar um heiminn. Þar hafa verið til sýnis byltingarkenndur sýndarveruleiki og 360° heimur af lögum frá síðustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Hægt er að sjá 2D útgáfu af myndbandinu hér að neðan. Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sýndarveruleikamyndband Bjarkar, Notget, hlaut fyrstu verðlaun á Cannes Lions í flokkinum stafræn iðn (Digital Craft). Myndbandinu er leikstrýrt af Warren Du Preez og Nick Thorton Jones, ásamt listrænni leikstjórn frá Björk og James Merry. Myndbandið sýnir Björk sem stafræna veru í myrkum heimi. Veran flytur töfrandi flutning á laginu í veruleika sem áhorfandinn sekkur inn í. Myndbandið er líka nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital, sem hefur verið sett upp víðsvegar um heiminn. Þar hafa verið til sýnis byltingarkenndur sýndarveruleiki og 360° heimur af lögum frá síðustu plötu Bjarkar, Vulnicura. Hægt er að sjá 2D útgáfu af myndbandinu hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira