Skipuleggjandi Secret Solstice: "Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 20:47 Secret Solstice hátíðin verður haldin hátíðleg um helgina. Gert er ráð fyrir allt að 20.000 manns á hátíðinni í ár. Búist er við mikilli öryggisgæslu. Skipuleggjendur hátíðarinnar viilja þó ekki staðfesta hvort öryggisgæsla verði aukin. Sveinn Rúnar Einarsson vísar til þess að lögreglan sjái um löggæsluna og bendir á að mikil og góð samvinna sé þeirra á milli. „Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti. Gæslan er hérna til þess að halda gestunum öruggum. Við höldum því áfram. Hún hefur alltaf verið til fyrirmyndar. EF hún verður aukin þá verður hún bara aukin en hún verður til fyrirmyndar,“ segir Sveinn. Þórunn Antonía Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda, segir að búist sé við mikilli gleði og sólarhátíð. Hátíðin er fjögurra ára og bendir Þórunn á að skipuleggjendur séu nú komnir með meiri reynslu og hafi lært af hátíðarhöldunum í gegnum árin. Í ár er allt á grænum fleit. Allt er fallegt og grænt. Það verða engar raðir og vesen eins og var í fyrra. Allir verða úti að spila í ár,“ segir Þórunn.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Stærra svæði og meira fyrir börnin á Secret Solstice 17. maí 2017 10:30 Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16. maí 2017 14:15 Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27. maí 2017 19:02 Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. 30. maí 2017 11:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Secret Solstice hátíðin verður haldin hátíðleg um helgina. Gert er ráð fyrir allt að 20.000 manns á hátíðinni í ár. Búist er við mikilli öryggisgæslu. Skipuleggjendur hátíðarinnar viilja þó ekki staðfesta hvort öryggisgæsla verði aukin. Sveinn Rúnar Einarsson vísar til þess að lögreglan sjái um löggæsluna og bendir á að mikil og góð samvinna sé þeirra á milli. „Gæsla á ekki að vera ógnandi fyrir gesti. Gæslan er hérna til þess að halda gestunum öruggum. Við höldum því áfram. Hún hefur alltaf verið til fyrirmyndar. EF hún verður aukin þá verður hún bara aukin en hún verður til fyrirmyndar,“ segir Sveinn. Þórunn Antonía Magnúsdóttir, einn skipuleggjenda, segir að búist sé við mikilli gleði og sólarhátíð. Hátíðin er fjögurra ára og bendir Þórunn á að skipuleggjendur séu nú komnir með meiri reynslu og hafi lært af hátíðarhöldunum í gegnum árin. Í ár er allt á grænum fleit. Allt er fallegt og grænt. Það verða engar raðir og vesen eins og var í fyrra. Allir verða úti að spila í ár,“ segir Þórunn.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Stærra svæði og meira fyrir börnin á Secret Solstice 17. maí 2017 10:30 Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16. maí 2017 14:15 Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27. maí 2017 19:02 Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. 30. maí 2017 11:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sigga Kling spáir fyrir Secret Solstice: „Það er svo mikil gredda í gangi, sem er jákvætt“ Ástin verður í loftinu á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í sumar, samkvæmt Siggu Kling spákonu. 16. maí 2017 14:15
Brexit herferð Secret Solstice vekur athygli: Tilboð sem býðst Íslendingum líka Veggspjöld með sérstöku Brexit tilboði til Breta á Secret Solstice miðum hefur vakið athygli í Bretlandi en Íslendingar geta líka nýtt sér tilboðið og keypt miða á lægri kjörum. 27. maí 2017 19:02
Sjáðu dagskrána á Secret Solstice: Foo Fighters opnar hátíðina og Rick Ross lokar Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefur sent frá sér fullbúna dagskrá með öllum atriðum ársins. Hátíðin í ár verður með þeim glæsilegri, en hátíðarsvæðið hefur nú stækkað og verður nánast allt svæðið á grænum fleti. 30. maí 2017 11:30