Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 16:30 Skemmtilegt lag frá Árna. Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“ Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp