Verksmiðjulokanir hjá Renault og Nissan vegna tölvuárásarinnar Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2017 15:42 Frá verksmiðju Nissan í Sunderland. Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum. Tölvuárásir Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent
Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum.
Tölvuárásir Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent