Chris Evans gerir mynd um áhorfandann Dennis sem er algjör auli Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2017 14:26 Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Leikarinn Chris Evans gerði gott mót í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi þar sem hann kynnti nýjustu mynd sína þar sem hann leikur undirmálsmanninn Dennis. Evans hefur getið sér gott orð í ofurhetjumyndum, þar sem hann er hvað þekktastur fyrir að leika Captain America, en hefur einnig leikstýrt kvikmyndum sem og að leika í minni „óháðum“ myndum. Hann sagðist vilja gera mynd þar sem hann týnir sér algjörlega í karakter, mynd sem gæti orðið til þess að hann fengi Óskarsverðlaun. Evans sagði þó að nú þegar væri búið að gera kvikmyndir um allar helstu áhugaverðu manneskjur sögunnar og því þyrfti hann að finna eitthvað annað. Og það hafði hann svo sannarlega gert og benti á einn í áhorfendahópi þáttarins sem reyndist vera Dennis sem Evans sagðist hafa „rannsakað“ undanfarnar sex vikur. Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Fyrir þá sem ekki hafa áttað sig á því þá var þetta allt saman sviðsett, en engu að síður ákaflega skemmtilegt og sýndi Evans áhorfendum stiklu úr myndinni um aulan Dennis sem má sjá hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Chris Evans gerði gott mót í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi þar sem hann kynnti nýjustu mynd sína þar sem hann leikur undirmálsmanninn Dennis. Evans hefur getið sér gott orð í ofurhetjumyndum, þar sem hann er hvað þekktastur fyrir að leika Captain America, en hefur einnig leikstýrt kvikmyndum sem og að leika í minni „óháðum“ myndum. Hann sagðist vilja gera mynd þar sem hann týnir sér algjörlega í karakter, mynd sem gæti orðið til þess að hann fengi Óskarsverðlaun. Evans sagði þó að nú þegar væri búið að gera kvikmyndir um allar helstu áhugaverðu manneskjur sögunnar og því þyrfti hann að finna eitthvað annað. Og það hafði hann svo sannarlega gert og benti á einn í áhorfendahópi þáttarins sem reyndist vera Dennis sem Evans sagðist hafa „rannsakað“ undanfarnar sex vikur. Evans vissi nákvæmlega hvernig Dennis sefur og borðar og hafði einnig farið yfir tölvupóst hans því hann væri staðráðinn í að ná kjarna persónu hans, við litla hrifningu Dennis. Fyrir þá sem ekki hafa áttað sig á því þá var þetta allt saman sviðsett, en engu að síður ákaflega skemmtilegt og sýndi Evans áhorfendum stiklu úr myndinni um aulan Dennis sem má sjá hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira