Joss Whedon í viðræðum um að leikstýra Batgirl-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2017 16:56 Joss Whedon. Vísir/Getty Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Fleiri fréttir Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein