Tónlist

„Það þurfa allir fokking sálfræðing og við erum öll geðveik“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Halldór er KÁ AKÁ.
Halldór er KÁ AKÁ.
Rapparinn KÁ AKÁ hefur á hálfu ári verið að koma sér á kortið sem bjartasta von norðlenska hiphopsins.

Hann kemur frá Akureyri og gefur í dag út myndband við lagið YURI í leikstjórn Bent og Halla Toll.

„Lagið fjallar helst um bara hvað við erum nettir en samt ruglaðir í leiðinni, það er held ég bara ágætis blanda,“ segir Halldór Kristinn Harðarson, KÁ AKÁ, í samtali við Vísi.

„Það þurfa allir fokking sálfræðing og við erum öll geðveik,“ segir Halldór en hér að neðan má sjá myndbandið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×