Dagný Brynjarsdóttir töluvert frá því að spila með landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 14:26 Dagný Brynjarsdóttir er frá vegna meiðsla. vísir/anton brink Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki í leikmannahópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi í vináttuleikjum í næsta mánuði vegna meiðsla. Dagný er búin að glíma við meiðsli í nokkra mánuði og var tæp fyrir Algarve-mótið eins og hún ræddi um í viðtali við Vísi í byrjun febrúar. Hún fór með til Algarve en tók aðeins þátt í einum leik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var spurður út í stöðuna á Dagnýju á fréttamannafundi í dag þar sem hópurinn fyrir næsta verkefni var tilkynntur. „Staðan á Dagnýju er sú að hún er ekki byrjuð að spila og hún hefur ekki náð að taka meira en eina til tvær æfingar í röð. Hún er í bataferli en er töluvert frá því að geta spilað með landsliðinu,“ sagði Freyr. „Markmiðið hjá okkur og Portland er það að hún geti byrjað að spila í lok apríl eða í byrjun mái og verði þá í topp standi á EM,“ sagði Freyr enn fremur en Evrópumótið í Hollandi hefst í júlí. Auk Dagnýjar er Hólmfríður Magnúsdóttir frá vegna meiðsla sem og Sandra María Jessen og þá er árið farið hjá Dóru Maríu Lárusdóttur sem sleit krossband á dögunum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki í leikmannahópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi í vináttuleikjum í næsta mánuði vegna meiðsla. Dagný er búin að glíma við meiðsli í nokkra mánuði og var tæp fyrir Algarve-mótið eins og hún ræddi um í viðtali við Vísi í byrjun febrúar. Hún fór með til Algarve en tók aðeins þátt í einum leik. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var spurður út í stöðuna á Dagnýju á fréttamannafundi í dag þar sem hópurinn fyrir næsta verkefni var tilkynntur. „Staðan á Dagnýju er sú að hún er ekki byrjuð að spila og hún hefur ekki náð að taka meira en eina til tvær æfingar í röð. Hún er í bataferli en er töluvert frá því að geta spilað með landsliðinu,“ sagði Freyr. „Markmiðið hjá okkur og Portland er það að hún geti byrjað að spila í lok apríl eða í byrjun mái og verði þá í topp standi á EM,“ sagði Freyr enn fremur en Evrópumótið í Hollandi hefst í júlí. Auk Dagnýjar er Hólmfríður Magnúsdóttir frá vegna meiðsla sem og Sandra María Jessen og þá er árið farið hjá Dóru Maríu Lárusdóttur sem sleit krossband á dögunum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira