Citroën C5 Aircross lofar góðu Finnur Thorlacius skrifar 15. mars 2017 10:10 Citroën C5 Aircross verður eitthvað fyrir augað. Svona útlit og 313 hestöfl er eitthvað sem flestir myndu sætta sig við, en Citroën mun sýna þennan bíl í næsta mánuði á bílasýningunni í Shanghai í Kína. Þeir hjá Citroën segja að framleiðslugerð bílsins verði ekki langt frá þessu útliti og erfi því mikið útlitið af Aircross Concept tilraunabílnum sem fyrst var sýndur árið 2015. Þó má telja ólíklegt að bíllinn verði á 22 tommu felgum, eins og sá bíll var. Þegar Citroën sýndi þann tilraunbíl var það með þeim orðum að þar færi framtíðarútlit Citroën bíla og þá líklega meint í flokki jepplinga. Drifrás Citroën C5 Aircross samanstendur af brunavél og rafmótorum sem saman senda 313 hestöfl til hjólanna. Meiningin er að Citroën C5 Aircross komi í sölu strax á næsta ári.Citroen Aircross Concept tilraunabíllinn sem kynntur var árið 2015. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent
Svona útlit og 313 hestöfl er eitthvað sem flestir myndu sætta sig við, en Citroën mun sýna þennan bíl í næsta mánuði á bílasýningunni í Shanghai í Kína. Þeir hjá Citroën segja að framleiðslugerð bílsins verði ekki langt frá þessu útliti og erfi því mikið útlitið af Aircross Concept tilraunabílnum sem fyrst var sýndur árið 2015. Þó má telja ólíklegt að bíllinn verði á 22 tommu felgum, eins og sá bíll var. Þegar Citroën sýndi þann tilraunbíl var það með þeim orðum að þar færi framtíðarútlit Citroën bíla og þá líklega meint í flokki jepplinga. Drifrás Citroën C5 Aircross samanstendur af brunavél og rafmótorum sem saman senda 313 hestöfl til hjólanna. Meiningin er að Citroën C5 Aircross komi í sölu strax á næsta ári.Citroen Aircross Concept tilraunabíllinn sem kynntur var árið 2015.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent