GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2017 17:30 Óli Jóels úr GameTíví heimsótti á dögunum íslenska fyrirtækið Solid Clouds, sem vinnur að fjölspilunarherkænskuleiknum Starborne. Þar hitti hann Arelíus Arelíusarson sem kynnti hann fyrir leiknum og sýndi út á hvað hann gengur, en þar er af nógu að taka. Nú standa svokallaðar Alpha-prufur yfir og geta allir skráð sig. Arelíus sýndi Óla hvernig byggja á geimstöðvar á risastóru korti leiksins og hvernig byggja á skip og senda þau til að kanna fjarlægar stjörnur eða gera árásir á aðra spilara. Bandalög eru mikilvæg í Starborne og er mikilvægt að spilarar tali við nágranna sína og jafnvel sérhæfi flota sína fyrir ákveðin hlutverk. Til stendur að láta hverja leiki standa yfir í um hálft ár. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 „Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00 Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Óli Jóels úr GameTíví heimsótti á dögunum íslenska fyrirtækið Solid Clouds, sem vinnur að fjölspilunarherkænskuleiknum Starborne. Þar hitti hann Arelíus Arelíusarson sem kynnti hann fyrir leiknum og sýndi út á hvað hann gengur, en þar er af nógu að taka. Nú standa svokallaðar Alpha-prufur yfir og geta allir skráð sig. Arelíus sýndi Óla hvernig byggja á geimstöðvar á risastóru korti leiksins og hvernig byggja á skip og senda þau til að kanna fjarlægar stjörnur eða gera árásir á aðra spilara. Bandalög eru mikilvæg í Starborne og er mikilvægt að spilarar tali við nágranna sína og jafnvel sérhæfi flota sína fyrir ákveðin hlutverk. Til stendur að láta hverja leiki standa yfir í um hálft ár.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 „Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00 Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
„Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00
Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00