Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar. Vísir/Anton Brink Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Þetta er í fyrst skipti sem Palli vinnur með StopWaitGo og segir Páll í samtali við Vísi að samstarfið hafi gengið eins og í sögu. Söngvarinn mætti til Ívar Guðmundssonar í morgun og var lagið frumspilað í þætti hans á Bylgjunni. „Þetta er fyrsta lagið sem ég vinn með strákunum í StopWaitGo. Við hittumst fyrir svona einu og hálfu ári síðan og tókum smá fund, töluðum um músík en síðan kom einhvern veginn ekki rétta lagið fyrir mig, ekki fyrr enn núna,“ segir Páll Óskar á Bylgjunni í morgun. „Rétt fyrir áramót sendir Ásgeir mér demo af þessu lagi sem við vorum að klára núna í nótt. Ég búinn að sitja með þeim í hljóðverinu alveg gapandi hvað þessir strákar eru brjálæðislega klárir og hvað þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á popptónlist, því það er ekkert grín að dæla endalaust frá sér hitturum.“ Hann segir að samstarfið hafi gengið eins og brauð og smjör. „Boðskapurinn er bara sá að þú þarft að vera opinn fyrir öllum litlu kraftaverkinum og tækifærunum sem þú færð í lífinu, öllum litlu hlutunum sem kannski breyta lífinu þínu til framtíðar.“ Hér að neðan má sjá textamyndband sem Palli setti inn á Facebook-síðu sína. Hér að neðan má hlusta á viðtalið hjá Ívari frá því fyrir hádegi í dag. Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Þetta er í fyrst skipti sem Palli vinnur með StopWaitGo og segir Páll í samtali við Vísi að samstarfið hafi gengið eins og í sögu. Söngvarinn mætti til Ívar Guðmundssonar í morgun og var lagið frumspilað í þætti hans á Bylgjunni. „Þetta er fyrsta lagið sem ég vinn með strákunum í StopWaitGo. Við hittumst fyrir svona einu og hálfu ári síðan og tókum smá fund, töluðum um músík en síðan kom einhvern veginn ekki rétta lagið fyrir mig, ekki fyrr enn núna,“ segir Páll Óskar á Bylgjunni í morgun. „Rétt fyrir áramót sendir Ásgeir mér demo af þessu lagi sem við vorum að klára núna í nótt. Ég búinn að sitja með þeim í hljóðverinu alveg gapandi hvað þessir strákar eru brjálæðislega klárir og hvað þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á popptónlist, því það er ekkert grín að dæla endalaust frá sér hitturum.“ Hann segir að samstarfið hafi gengið eins og brauð og smjör. „Boðskapurinn er bara sá að þú þarft að vera opinn fyrir öllum litlu kraftaverkinum og tækifærunum sem þú færð í lífinu, öllum litlu hlutunum sem kannski breyta lífinu þínu til framtíðar.“ Hér að neðan má sjá textamyndband sem Palli setti inn á Facebook-síðu sína. Hér að neðan má hlusta á viðtalið hjá Ívari frá því fyrir hádegi í dag.
Tónlist Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira