Íslensku tónlistarverðlaunin: Emmsjé Gauti sigurvegari kvöldsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. mars 2017 21:40 Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Vísir/Stefán Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari
Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira