Rick & Morty-aðdáendur hressilega hrekktir Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2017 12:41 Aðdáendur Rick & Morty bíða þriðju þáttaraðarinnar með mikilli eftirvæntingu. IMDB.com Aðdáendur teiknimyndaþáttanna Rick & Morty hafa beðið eftir nýrri seríu í rúmlega ár en ekki er nákvæmlega vitað hvenær þriðja þáttaröðin verður frumsýnd. Þættirnir eru sýndir á Adult Swim, sem eru undirrás hjá Cartoon Network, en í gær var birt það sem kallað var fyrsta sýnishornið úr þriðjuþáttaröðinni. Mörgum aðdáendum til mikilla gremju var hins vegar um að ræða hrekk frá Adult Swim í Ástralíu þar sem persónur úr þáttunum voru látnar fara með texta úr laginu Never Gonna Give You Up með Rick Astley.Greint hefur verið frá því að leikarar séu mættir í hljóðver til að taka upp þriðju þáttaröðina en annar af höfundum þáttanna, Dan Harmon, lýsti því yfir á dögunum að þessi langa bið væri honum alfarið að kenna.„Ég hef enga hugmynd um hvenær sería 3 verður frumsýnd. Það er ekki þannig að ég viti það en megi ekki segja ykkur það. Það sem ég get sagt ykkur er að þetta hefur tekið langan tíma út af mér. Ef Justin (Roiland, annar af handritshöfundum þáttanna) væri hér myndi hann segja það sama. Við myndum báðir segja: „Já, við klúðruðum þessu og það er erfitt að segja hvernig við klúðruðum þessu. Það tekur bara lengri tíma en áður að skrifa Rick & Morty og ég veit ekki af hverju.“ Síðasti þátturinn í annarri seríu var frumsýndur 4. október árið 2015. Adult Swim hefur opnað vef sem er tileinkaður Rick & Morty-efni til að svala þorsta aðdáenda þáttanna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Aðdáendur teiknimyndaþáttanna Rick & Morty hafa beðið eftir nýrri seríu í rúmlega ár en ekki er nákvæmlega vitað hvenær þriðja þáttaröðin verður frumsýnd. Þættirnir eru sýndir á Adult Swim, sem eru undirrás hjá Cartoon Network, en í gær var birt það sem kallað var fyrsta sýnishornið úr þriðjuþáttaröðinni. Mörgum aðdáendum til mikilla gremju var hins vegar um að ræða hrekk frá Adult Swim í Ástralíu þar sem persónur úr þáttunum voru látnar fara með texta úr laginu Never Gonna Give You Up með Rick Astley.Greint hefur verið frá því að leikarar séu mættir í hljóðver til að taka upp þriðju þáttaröðina en annar af höfundum þáttanna, Dan Harmon, lýsti því yfir á dögunum að þessi langa bið væri honum alfarið að kenna.„Ég hef enga hugmynd um hvenær sería 3 verður frumsýnd. Það er ekki þannig að ég viti það en megi ekki segja ykkur það. Það sem ég get sagt ykkur er að þetta hefur tekið langan tíma út af mér. Ef Justin (Roiland, annar af handritshöfundum þáttanna) væri hér myndi hann segja það sama. Við myndum báðir segja: „Já, við klúðruðum þessu og það er erfitt að segja hvernig við klúðruðum þessu. Það tekur bara lengri tíma en áður að skrifa Rick & Morty og ég veit ekki af hverju.“ Síðasti þátturinn í annarri seríu var frumsýndur 4. október árið 2015. Adult Swim hefur opnað vef sem er tileinkaður Rick & Morty-efni til að svala þorsta aðdáenda þáttanna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira