Rapparinn sem gerði allt vitlaust með Panda með íslenskt víkingaklapp í nýjasta laginu Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 11:25 Desiigner í þann mund að taka víkingaklappið á Grammyverðlaunahátíðinni í nótt. Vísir/Getty Rapparinn Desiigner, sem gerði allt vitlaust á síðasta ári með smelli sínum Panda, skeiðar aftur fram á hljómvöllinn með lagi sem nefnist Outlet. Þó svo að það eitt og sér sé fréttnæmt þá er annað sem vekur athygli. Rapparinn blandar nefnilega upptöku af Víkingaklappi íslenskra stuðningsmanna inn í verkið sem heyra má greinilega í upphafi lagsins. Ef eyru blaðamanns svíkja hann ekki reiðir Desiigner sig á upptöku frá heimkomu strákanna á Arnarhóli eftir Evrópumótið í knattspyrnu síðasta sumar. Lagið leit dagsins ljós um helgina og hefur fengið ágætis viðtökur það sem af er. Við gefum okkur að það sé einungis Víkingaklappinu að þakka. Hér að neðan má heyra Outlet og Víkingaklappið. Hér má svo heyra lagið Panda sem skaut fyrrnefndum Desiigner upp á stjörnuhimininn. Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparinn Desiigner, sem gerði allt vitlaust á síðasta ári með smelli sínum Panda, skeiðar aftur fram á hljómvöllinn með lagi sem nefnist Outlet. Þó svo að það eitt og sér sé fréttnæmt þá er annað sem vekur athygli. Rapparinn blandar nefnilega upptöku af Víkingaklappi íslenskra stuðningsmanna inn í verkið sem heyra má greinilega í upphafi lagsins. Ef eyru blaðamanns svíkja hann ekki reiðir Desiigner sig á upptöku frá heimkomu strákanna á Arnarhóli eftir Evrópumótið í knattspyrnu síðasta sumar. Lagið leit dagsins ljós um helgina og hefur fengið ágætis viðtökur það sem af er. Við gefum okkur að það sé einungis Víkingaklappinu að þakka. Hér að neðan má heyra Outlet og Víkingaklappið. Hér má svo heyra lagið Panda sem skaut fyrrnefndum Desiigner upp á stjörnuhimininn.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira