Donald Glover og James Earl Jones munu leika Simba og Múfasa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2017 22:55 Donald Glover. Vísir/EPA Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Donald Glover, hefur hreppt hlutverkið sem ljónið Simba, í nýrri leikinni endurgerð af myndinni undir framleiðslu Disney. Leikstjóri myndarinnar, Jon Favreau tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni í gær en hann tilkynnti einnig að leikarinn James Earl Jones mun fara með hlutverk Múfasa en það gerði hann einnig í upprunalegu myndinni frá árinu 1994. Lion King er í hugum margra ein ástsælasta Disney teiknimyndin og fjallar hún um fjölskylduerjur í konungsborinni ljónaætt og byggir handritið á leikrititinu Hamlet eftir William Shakespeare. Lítið er vitað um endurgerðina, annað en að stefnt er að því að hún komi út árið 2020.I just can't wait to be king. #Simba pic.twitter.com/wUYKixMBJI— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017 Looking forward to working with this legend. #Mufasa pic.twitter.com/1LszbWrcYT— Jon Favreau (@Jon_Favreau) February 18, 2017
Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein