Fyrstu listamennirnir á Airwaves kynntir: Emilíana Torrini á meðal flytjenda Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 13:00 Emilía Torrini kemur fram á Airwaves. skjáskot úr myndbandi Torrini. Emilíana Torrini kemur fram ásamt hljómsveitinni The Colorist á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram 1. - 5. nóvember í haust. Iceland Airwaves tilkynnti í dag fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra sem munu koma fram eru Ásgeir, Emilíana Torrini and The Colorist, Benjamin Clementine, Arab Strap, Emmsjé Gauti, Glowie ofl. Sjá allan listann að neðan. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti. Miðasala hefst í dag 1. febrúar kl. 12 á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á sérstöku Earlybird verði en um takmarkað slíkra miða verður í boði. Listamenn tilkynntir í dag:Arab Strap (SCO) Ásgeir Auður Be Charlotte (SCO) Soffía Björg Benjamin Clementine (UK) Emmsje Gauti GKR Glowie Gurr (DE) Hatari Hugar Daniel OG (UK) Kelly Lee Owens (UK) RuGl Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) Xylouris White (GR/AU). Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði á Iceland Airwaves 2017: Í boði verður að kaupa þrjár gerðir af miðum: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar,earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr.Af þeim listamönnum sem tilkynntir voru í dag sem einnig koma fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), Arab Strap (SCO), Emmsjé Gauti, GKR og Xylouris White (GR/AU). Ásgeir mun halda sérstaka tónleika í Eldborg í Hörpu þar sem miðaafhending verður fyrir armbandshafa eftir fyrstur kemur, fyrstur fær reglunni. Það stefnir í stórt ár hjá Ásgeiri og mikil eftirvænting hefur verið eftir nýju efni en gaf hann út fyrsta lagið af væntanlegri plötu á dögunum. Hlusta má á það hér. Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Emilíana Torrini kemur fram ásamt hljómsveitinni The Colorist á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram 1. - 5. nóvember í haust. Iceland Airwaves tilkynnti í dag fyrstu listamennina sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra sem munu koma fram eru Ásgeir, Emilíana Torrini and The Colorist, Benjamin Clementine, Arab Strap, Emmsjé Gauti, Glowie ofl. Sjá allan listann að neðan. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti. Miðasala hefst í dag 1. febrúar kl. 12 á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á sérstöku Earlybird verði en um takmarkað slíkra miða verður í boði. Listamenn tilkynntir í dag:Arab Strap (SCO) Ásgeir Auður Be Charlotte (SCO) Soffía Björg Benjamin Clementine (UK) Emmsje Gauti GKR Glowie Gurr (DE) Hatari Hugar Daniel OG (UK) Kelly Lee Owens (UK) RuGl Emiliana Torrini & The Colorist (IS/BE) Xylouris White (GR/AU). Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði á Iceland Airwaves 2017: Í boði verður að kaupa þrjár gerðir af miðum: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar,earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr.Af þeim listamönnum sem tilkynntir voru í dag sem einnig koma fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), Arab Strap (SCO), Emmsjé Gauti, GKR og Xylouris White (GR/AU). Ásgeir mun halda sérstaka tónleika í Eldborg í Hörpu þar sem miðaafhending verður fyrir armbandshafa eftir fyrstur kemur, fyrstur fær reglunni. Það stefnir í stórt ár hjá Ásgeiri og mikil eftirvænting hefur verið eftir nýju efni en gaf hann út fyrsta lagið af væntanlegri plötu á dögunum. Hlusta má á það hér.
Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira