Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta atli ísleifsson skrifar 1. febrúar 2017 18:17 Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Nýju þættirnir verða frumsýndir á danska TV2 á næsta ári. Frá þessu segir í frétt TV 2. Fyrsti þátturinn af Klovn voru frumsýndir á TV 2 ZULU fyrir nærri tólf árum og hafa síðan verið sýndir sextíu þættir (sex tíu þátta þáttaraðir) og tvær kvikmyndir. Síðasti þátturinn var frumsýndur í apríl 2009. Christensten segir að eftirvæntingin sé mikil hjá þeim félögum og lofa þeir að góðum þáttum með góðum sögum og gömlum sem nýjum karakterum. Þeir félagar unnu síðast saman við gerð myndarinnar Dan Dream sem frumsýnd verður nú í mars. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christensen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Nýju þættirnir verða frumsýndir á danska TV2 á næsta ári. Frá þessu segir í frétt TV 2. Fyrsti þátturinn af Klovn voru frumsýndir á TV 2 ZULU fyrir nærri tólf árum og hafa síðan verið sýndir sextíu þættir (sex tíu þátta þáttaraðir) og tvær kvikmyndir. Síðasti þátturinn var frumsýndur í apríl 2009. Christensten segir að eftirvæntingin sé mikil hjá þeim félögum og lofa þeir að góðum þáttum með góðum sögum og gömlum sem nýjum karakterum. Þeir félagar unnu síðast saman við gerð myndarinnar Dan Dream sem frumsýnd verður nú í mars.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein