Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2017 15:30 Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á markmið nokkurra Íslending og voru þau svo sannarlega fjölbreytt. Viðmælendur að þessu sinni voru þau Ævar Þór Benediktsson, leikari, og Salka Sól Eyfeld, söngkona. Ævar ætlar að hreyfa sig meira, borða hollari mat og ætlar einnig að lesa meira. Hann ætlar að fara í ræktina fjórum sinnum í viku og ætlar hann einnig að klippa út skyndibitann. Salka Sól ætlar að halda áfram að taka matarræðið í gegn. Enginn sykur og ekkert hveiti. Hún ætlar að fara upp þrjú fjöll í febrúar og dreifa því á þrjár helgar. Einnig heyrði Pálmar í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að neðan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram. Meistaramánuður Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Í þættinum fengu áhorfendur að hlusta á markmið nokkurra Íslending og voru þau svo sannarlega fjölbreytt. Viðmælendur að þessu sinni voru þau Ævar Þór Benediktsson, leikari, og Salka Sól Eyfeld, söngkona. Ævar ætlar að hreyfa sig meira, borða hollari mat og ætlar einnig að lesa meira. Hann ætlar að fara í ræktina fjórum sinnum í viku og ætlar hann einnig að klippa út skyndibitann. Salka Sól ætlar að halda áfram að taka matarræðið í gegn. Enginn sykur og ekkert hveiti. Hún ætlar að fara upp þrjú fjöll í febrúar og dreifa því á þrjár helgar. Einnig heyrði Pálmar í sérfæðingum þáttarins sem eru; Anna Steinsen, markþjálfi og eigandi KVAN, Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur, Viðar Halldórsson, lektor í félagsfræði og Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka. Hér að neðan má sjá þáttinn og einnig má sjá myndir inni á Instagram sem koma undir kassamerkinu #meistaram.
Meistaramánuður Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira