Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Stefán Þór Hjartarson skrifar 9. febrúar 2017 11:00 Hildur Guðnadóttir er búsett í Berlín þessi misserin. Vísir/Valli Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. Hildur samdi tónlistina fyrir Eiðinn, Ófærð og Tom of Finland og hefur unnið að tónlist fyrir myndir eins og Arrival, The Revenant og Prisoners. Ítalski leikstjórinn Stefano Sollima leikstýrir Soldado en það var Denis Villeneuve sem sá um leikstjórn í Sicario og leikstýrði einnig Prisoners og Arrival, myndum sem Hildur kom að. Soldado fjallar eins og Sicario um átök lögreglu og glæpahópa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Þar ríkir ákveðið stríðsástand og mun Soldado fjalla um hervæðingu lögreglunnar. Með aðalhlutverk fara Josh Brolin, Benicio Del Toro og Matthew Modine. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. Hildur samdi tónlistina fyrir Eiðinn, Ófærð og Tom of Finland og hefur unnið að tónlist fyrir myndir eins og Arrival, The Revenant og Prisoners. Ítalski leikstjórinn Stefano Sollima leikstýrir Soldado en það var Denis Villeneuve sem sá um leikstjórn í Sicario og leikstýrði einnig Prisoners og Arrival, myndum sem Hildur kom að. Soldado fjallar eins og Sicario um átök lögreglu og glæpahópa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Þar ríkir ákveðið stríðsástand og mun Soldado fjalla um hervæðingu lögreglunnar. Með aðalhlutverk fara Josh Brolin, Benicio Del Toro og Matthew Modine.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein