Myndbandið varð til í einni töku Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2017 12:30 Rúnar Eff tekur þátt í Söngvakeppninni. Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið Mér við hlið. Auk þess að flytja lagið er Rúnar sjálfur höfundur bæði lags og texta. Lagið samdi hann til unnustu sinnar fyrir tveimur árum er hún fór í stutt frí til Ísafjarðar, hennar heimaslóðir. Lagið var tekið upp en aldrei gefið út þar sem Rúnar var aldrei fyllilega ánægður með útkomuna, og því endaði það ofaní skúffu. Þar til nýlega er hann hitti fyrir félaga sinn Vigni Snæ sem útsetti lagið uppá nýtt með honum. Rúnar hefur nú gefið út myndband við lagið og er það Elvar Örn Egilson sem sá um alla vinnslu og leikstjórn. Myndbandið er tekið í einni töku á götubarnum á Akureyri, og er vélin á snúningsborði allan tíman. Útkoman er stórskemmtileg en hér að neðan er hægt að sjá myndbandið. Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið Mér við hlið. Auk þess að flytja lagið er Rúnar sjálfur höfundur bæði lags og texta. Lagið samdi hann til unnustu sinnar fyrir tveimur árum er hún fór í stutt frí til Ísafjarðar, hennar heimaslóðir. Lagið var tekið upp en aldrei gefið út þar sem Rúnar var aldrei fyllilega ánægður með útkomuna, og því endaði það ofaní skúffu. Þar til nýlega er hann hitti fyrir félaga sinn Vigni Snæ sem útsetti lagið uppá nýtt með honum. Rúnar hefur nú gefið út myndband við lagið og er það Elvar Örn Egilson sem sá um alla vinnslu og leikstjórn. Myndbandið er tekið í einni töku á götubarnum á Akureyri, og er vélin á snúningsborði allan tíman. Útkoman er stórskemmtileg en hér að neðan er hægt að sjá myndbandið.
Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira