Leikjavísir

Mass Effect: Ný stikla gefur mynd af sögu Andromeda

Samúel Karl Ólason skrifar
Bioware birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Mass Effect: Andromeda. Stiklan sýnir ekki spilun leiksins, en varpar nokkru ljósi á söguna og óvininn.

Andromeda gerist 600 árum eftir að upprunalegi þríleikurinn gerist og í annarri stjörnuþoku. Spilarar munu setja sig í spor systkina sem ætlað er að finna nýja plánetu fyrir mankynið.

Leikurinn mun koma út í mars, fyrir PC, PS4 og Xbox1.


Tengdar fréttir

Leikirnir sem beðið er eftir

Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.