Árslisti útvarpsþáttarins Kronik 2016 Stefán Þór Hjartarson skrifar 28. janúar 2017 10:00 Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson hafa lifað og hrærst í rappheiminum í fjöldamörg ár. Vísir/Ernir Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. „Já, við sátum alveg rennsveittir við þetta nánast fram á nótt á föstudaginn. Þetta var gríðarlega erfitt val og allir með sínar meiningar. En þetta hafðist á endanum,“ segir Benni um hvernig gekk að vinna listann.Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra.Topp 10 plötur- Skepta - Konnichiwa - Kanye West - The Life of pablo - A$AS Mob - Cosytapez - A Tribe Called Quest - We Got It from Here... Thank You 4 Your Service - Travis Scott - Birds in the trap sing McKnight - Anderson Paak - Malibu - Gucci Mane - Everybody looking - 21 Savage - Savage Mode - Chance the rapper - The Colouring Book - Schoolboy Q - Blank FaceTopp 20 íslenskt 1. Aron Can - Enginn Mórall 2. GKR - Tala um 3. Gísli Pálmi - Roro 4. Emmsjé Gauti - Silfurskotta 5. Herra Hnetusmjör - 203 stjórinn 6. Emmsjé Gauti - Reykjavík 7. Sturla Atlas - Mean 2 u 8. Aron Can - Grunaður 9. Tiny - Thought u knew 10. GKR - Meira 11. Alvia Islandia - Ralph Lauren 12. Cheddy Carter - Yao Ming 13. Kilo - Magnifico 14. Marteinn - Bing 15. Alexander Jarl & Aron Can - No Deal 16. Aron Can - Rúllupp 17. Geimfarar - Hvítur Galdur 18. Blaz Roca - Fýrupp 19. Shades of Reykjavík - Sólmyrkvi 20. Peter Overdrive - Beats með dýfuTopp 25 erlent 1. Young Thug & Travis Scott feat Quavo - Pick up the phone 2. Schoolboy Q - That Part 3. Migos - Bad n Boujee 4. Kanye West - Father Stretch my hands pt 1 5. Big Sean - Bounce Back 6. Rae Sremmurd - Black Beatles 7. Ty Dolla Sign - Where 8. Skepta - Man 9. 21 Savage - No Heart 10. Rihanna - Nothing is Promised 11. Desiigner - Panda 12. Fat Joe ft French Montana - All the way up 13. Travis Scott - Goosebumps 14. Giggs - Lock doh 15. MadeinTYO - Uber everywhere 16. Future & Lil Uzi Vert - Too much sauce 17. Ab Soul - Drugs 18. Young M.A - OUUUUU 19. Desiigner - Timmy Turner 20. Chance the rapper ft 2 Chainz & Lil Wayne - Problems 21. Tory Lanez - LUV 22. P Money - Panasonic 23. Stormzy- Scary 24. Chip & Kranium -Style Dat 25. A Tribe Called Quest - We the people...Álitsgjafar Kronik Björn Valur Pálsson – plötusnúður og pródúsent Egill Ásgeirsson – plötusnúður Karítas Óðinsdóttir – plötusnúður Ragnar Tómas Hallgrímsson – blaðamaður Stefán Þór Hjartarson - blaðamaður Kronik Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þeir Róbert Aron Magnússon og Benedikt Freyr Jónsson, eða Robbi Kronik og Benni B-Ruff eins og mæður þeirra þekkja þá, í útvarpsþættinum Kronik, réðust í það verkefni að velja það sem stóð upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar og var af því tilefni sérstakur árslistaþáttur hjá þeim félögum á laugardaginn síðasta. Þeir stóðu þó ekki einir í þessu verkefni heldur fengu þeir með sér nokkra álitsgjafa sem sendu inn sínar tilnefningar. Flokkarnir sem valið var í að þessu sinni voru 20 bestu lög ársins, fimm bestu plöturnar og tíu bestu íslensku rapplögin. „Já, við sátum alveg rennsveittir við þetta nánast fram á nótt á föstudaginn. Þetta var gríðarlega erfitt val og allir með sínar meiningar. En þetta hafðist á endanum,“ segir Benni um hvernig gekk að vinna listann.Útvarpsþátturinn Kronik er á dagskrá á X-inu alla laugardaga frá klukkan 17 til 19. Þátturinn hóf upphaflega göngu sína árið 1993 en lagðist síðan í dvala fyrir einum tíu árum, en sneri svo að lokum aftur á X-ið í nóvember í fyrra.Topp 10 plötur- Skepta - Konnichiwa - Kanye West - The Life of pablo - A$AS Mob - Cosytapez - A Tribe Called Quest - We Got It from Here... Thank You 4 Your Service - Travis Scott - Birds in the trap sing McKnight - Anderson Paak - Malibu - Gucci Mane - Everybody looking - 21 Savage - Savage Mode - Chance the rapper - The Colouring Book - Schoolboy Q - Blank FaceTopp 20 íslenskt 1. Aron Can - Enginn Mórall 2. GKR - Tala um 3. Gísli Pálmi - Roro 4. Emmsjé Gauti - Silfurskotta 5. Herra Hnetusmjör - 203 stjórinn 6. Emmsjé Gauti - Reykjavík 7. Sturla Atlas - Mean 2 u 8. Aron Can - Grunaður 9. Tiny - Thought u knew 10. GKR - Meira 11. Alvia Islandia - Ralph Lauren 12. Cheddy Carter - Yao Ming 13. Kilo - Magnifico 14. Marteinn - Bing 15. Alexander Jarl & Aron Can - No Deal 16. Aron Can - Rúllupp 17. Geimfarar - Hvítur Galdur 18. Blaz Roca - Fýrupp 19. Shades of Reykjavík - Sólmyrkvi 20. Peter Overdrive - Beats með dýfuTopp 25 erlent 1. Young Thug & Travis Scott feat Quavo - Pick up the phone 2. Schoolboy Q - That Part 3. Migos - Bad n Boujee 4. Kanye West - Father Stretch my hands pt 1 5. Big Sean - Bounce Back 6. Rae Sremmurd - Black Beatles 7. Ty Dolla Sign - Where 8. Skepta - Man 9. 21 Savage - No Heart 10. Rihanna - Nothing is Promised 11. Desiigner - Panda 12. Fat Joe ft French Montana - All the way up 13. Travis Scott - Goosebumps 14. Giggs - Lock doh 15. MadeinTYO - Uber everywhere 16. Future & Lil Uzi Vert - Too much sauce 17. Ab Soul - Drugs 18. Young M.A - OUUUUU 19. Desiigner - Timmy Turner 20. Chance the rapper ft 2 Chainz & Lil Wayne - Problems 21. Tory Lanez - LUV 22. P Money - Panasonic 23. Stormzy- Scary 24. Chip & Kranium -Style Dat 25. A Tribe Called Quest - We the people...Álitsgjafar Kronik Björn Valur Pálsson – plötusnúður og pródúsent Egill Ásgeirsson – plötusnúður Karítas Óðinsdóttir – plötusnúður Ragnar Tómas Hallgrímsson – blaðamaður Stefán Þór Hjartarson - blaðamaður
Kronik Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00 GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30 Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30 Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15 Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sturla Atlas reif þakið af hljóðveri X-ins með óaðfinnanlegum flutningi Sigurbjartur Sturla Atlason, betur þekktur sem Sturla Atlas, mætti í hljóðverið á X-inu á laugardaginn og tók lagið Mean 2 U í útvarpsþættinum Kronik. 20. desember 2016 17:00
GKR mætti í Kronik og tók nýjasta smellinn Rapparinn GKR kom í hljóðverið á X-inu og tók lagið Tala um í beinni í útvarpsþættinum Kronik á laugardaginn. 13. desember 2016 16:30
Shades of Reykjavík í hraðaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole Shades of Reykjavík mætti í útvarpsþáttinn Kronik á X-977 síðastliðin laugardag og fluttu lagið - Macaulay Culkin í beinni útsendingu. 26. janúar 2017 17:30
Alvia fór á kostum í Kronik Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi. 17. janúar 2017 16:15
Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. 6. desember 2016 16:00