Sjáðu stiklu úr frönsku mannætumyndinni sem hefur gengið fram af áhorfendum Birgir Olgeirsson skrifar 13. janúar 2017 12:34 Hin átján ára gamla Garance Marillier leikur Justine og er sögð stórkostleg í því hlutverki. Franska kvikmyndin Raw varð ein umtalaðasta mynd internetsins í fyrra eftir að fregnir bárust af áhorfendum sem féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, Kanada. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Það er þó einungis söguþráður myndarinnar í grófum dráttum því efnistök hennar eru sögð margslungin og leikstjórinn Ducournau sagður segja tilfinningaþrungna uppvaxtarsögu ungrar konu af mikilli fimi. Raw segir frá afburðanemandanum Justine, sem gengur hins vegar ekki eins vel í samskiptum við annað fólk. Justine er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf náms hennar í dýralækningum sem verður til þess að hún ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina. Hin átján ára gamla Garance Marillier leikur Justine og er sögð stórkostleg í því hlutverki. Stikluna úr myndinni má sjá hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Franska kvikmyndin Raw varð ein umtalaðasta mynd internetsins í fyrra eftir að fregnir bárust af áhorfendum sem féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, Kanada. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Það er þó einungis söguþráður myndarinnar í grófum dráttum því efnistök hennar eru sögð margslungin og leikstjórinn Ducournau sagður segja tilfinningaþrungna uppvaxtarsögu ungrar konu af mikilli fimi. Raw segir frá afburðanemandanum Justine, sem gengur hins vegar ekki eins vel í samskiptum við annað fólk. Justine er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf náms hennar í dýralækningum sem verður til þess að hún ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina. Hin átján ára gamla Garance Marillier leikur Justine og er sögð stórkostleg í því hlutverki. Stikluna úr myndinni má sjá hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein