RAG breytir Benz rútum í lúxuskerrur Finnur Thorlacius skrifar 17. janúar 2017 14:15 Verulega glæsilegar að innan. Á síðustu árum hefur orðið sprenging í ferðamannaiðnaðinum á Íslandi sem skapað hefur tækifæri fyrir nýjungar. Íslenska fyrirtækið RAG hefur verið í samstarfi við fyrirtækið BUS-PL í Póllandi, sem sérhæfir sig eingöngu í því að hanna og smíða sannkallaðar lúxusrútur og bera þær alþjóðlega heitið Arctic Edition 4x4/Arctic Edition. RAG getur breytt og afhent 22 til 25 rútur á ársgrundvelli. Rúturnar hafa sannarlega slegið í gegn hér á landi sem og erlendis og hefur RAG þegar selt rútur til Noregs, Póllands og Svartfjallalands. Rúturnar koma nýjar úr verksmiðju Mercedes Benz í Þýskalandi og fara þaðan beint til Póllands í breytingu. BUS-PL er eina fyrirtækið í heiminum sem hefur leyfi frá Mercedes Benz til þess að breyta 21 manna 4x4 rútum frá þeim, sem gerir RAG leiðandi á þessum markaði á heimsvísu.Betur búnar en áður hefur þekkst Rafn Arnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri RAG segir: “Rúturnar okkar eru einfaldlega betur útbúnar en áður hefur þekkst á markaðnum. Rúturnar eru með mikinn staðalbúnað ss. tveir flatskjáir, ísskápur, hiti í rúðum að framan og aftan, cruise control, bakkmyndavél, dráttarkrókur, krómpakki, rafmagn í rúðum, eco-leður ásamt mörgu fleira. Þetta er einfaldlega annar standard.” Athyglivert verður að fylgjast með frekari þróun og vexti fyrirtækisins í komandi framtíð.Áhugasömum er bent á að kynna sér þessar breyttu rútur í höfuðstöðvum RAG að Helluhrauni 4 Hafnarfirði eða á vefsíðu fyrirtækisins, rag.is.Tvær rútur tilbúnar til afhendingar. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent
Á síðustu árum hefur orðið sprenging í ferðamannaiðnaðinum á Íslandi sem skapað hefur tækifæri fyrir nýjungar. Íslenska fyrirtækið RAG hefur verið í samstarfi við fyrirtækið BUS-PL í Póllandi, sem sérhæfir sig eingöngu í því að hanna og smíða sannkallaðar lúxusrútur og bera þær alþjóðlega heitið Arctic Edition 4x4/Arctic Edition. RAG getur breytt og afhent 22 til 25 rútur á ársgrundvelli. Rúturnar hafa sannarlega slegið í gegn hér á landi sem og erlendis og hefur RAG þegar selt rútur til Noregs, Póllands og Svartfjallalands. Rúturnar koma nýjar úr verksmiðju Mercedes Benz í Þýskalandi og fara þaðan beint til Póllands í breytingu. BUS-PL er eina fyrirtækið í heiminum sem hefur leyfi frá Mercedes Benz til þess að breyta 21 manna 4x4 rútum frá þeim, sem gerir RAG leiðandi á þessum markaði á heimsvísu.Betur búnar en áður hefur þekkst Rafn Arnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri RAG segir: “Rúturnar okkar eru einfaldlega betur útbúnar en áður hefur þekkst á markaðnum. Rúturnar eru með mikinn staðalbúnað ss. tveir flatskjáir, ísskápur, hiti í rúðum að framan og aftan, cruise control, bakkmyndavél, dráttarkrókur, krómpakki, rafmagn í rúðum, eco-leður ásamt mörgu fleira. Þetta er einfaldlega annar standard.” Athyglivert verður að fylgjast með frekari þróun og vexti fyrirtækisins í komandi framtíð.Áhugasömum er bent á að kynna sér þessar breyttu rútur í höfuðstöðvum RAG að Helluhrauni 4 Hafnarfirði eða á vefsíðu fyrirtækisins, rag.is.Tvær rútur tilbúnar til afhendingar.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent