Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 23. desember 2016 19:01 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi áhorfendum kvöldfrétta Stöðvar 2 hvernig á að baka dýrindis marengskökur með rjómakremi og bræddu Toblerone. Eva deilir hér uppskrift sinni, sem er að hennar sögn sáraeinföld.Marengsbotn:4 dl púðursykur4 eggjahvíturAðferð: Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvítur, um leið og það myndast froða þá bætið þið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Þeytið þar til marengsblandan er orðin stíf (það á að vera hægt að hvolfa skálinni án þess að blandan hreyfist). Setjið marengsblönduna á pappírsklædda ofnplötu, annaðhvort gerið þið tvo botna eða marga litla eins og ég sýni í myndbandinu. Bakið við 150°C í 40-45 mínútur.Rjómakrem:500 ml rjómi2 msk flórsykur1 tsk vanillusykur eða dropar100 g hakkað tobleroneJarðarber, magn eftir smekk150 g toblerone (brætt)Aðferð: Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum, vanillu og hökkuðu toblerone út í og blandið varlega saman við rjómann. Setjið rjómakrem ofan á hverja marengsköku og skreytið með ferskum jarðarberjum. Bræðið toblerone yfir vatnsbaði og dreifið vel yfir kökurnar. Einfalt, fljótlegt og dásamlega gott! Eftirréttir Eva Laufey Marens Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi áhorfendum kvöldfrétta Stöðvar 2 hvernig á að baka dýrindis marengskökur með rjómakremi og bræddu Toblerone. Eva deilir hér uppskrift sinni, sem er að hennar sögn sáraeinföld.Marengsbotn:4 dl púðursykur4 eggjahvíturAðferð: Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvítur, um leið og það myndast froða þá bætið þið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Þeytið þar til marengsblandan er orðin stíf (það á að vera hægt að hvolfa skálinni án þess að blandan hreyfist). Setjið marengsblönduna á pappírsklædda ofnplötu, annaðhvort gerið þið tvo botna eða marga litla eins og ég sýni í myndbandinu. Bakið við 150°C í 40-45 mínútur.Rjómakrem:500 ml rjómi2 msk flórsykur1 tsk vanillusykur eða dropar100 g hakkað tobleroneJarðarber, magn eftir smekk150 g toblerone (brætt)Aðferð: Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum, vanillu og hökkuðu toblerone út í og blandið varlega saman við rjómann. Setjið rjómakrem ofan á hverja marengsköku og skreytið með ferskum jarðarberjum. Bræðið toblerone yfir vatnsbaði og dreifið vel yfir kökurnar. Einfalt, fljótlegt og dásamlega gott!
Eftirréttir Eva Laufey Marens Uppskriftir Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira