Það besta frá driftinu í sumar Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 11:36 Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent
Mikil gróska er hér á landi í hinum ýmsu akstursíþróttum, meðal annars í drifti og voru margar slíkar keppnir haldnar bæði sunnan og norðan heiða í ár. Þessar keppnir voru vel sóttar af áhorfendum enda keppnirnar mikið fyrir augað og ekki síður eyrun. Þar sáust oft gríðargóð tilþrif og hefur Jakob Cecil Hafsteinsson tekið saman nokkur athygliverð myndbrot frá fjölmörgum góðum sprettum keppenda í sumar. Má sjá þau hér að ofan. Þess má geta að Aron Jarl Hillers var valinn akstursíþróttamaður árins í ár og er það til marks um gróskuna í driftinu hér á landi.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent