Þetta eru 25 bestu plötur ársins 2016 að mati Kraums Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. desember 2016 17:46 Meðal tilnefndra er rapparinn Aron Can sem hefur vakið mikla athygli á árinu. Vísir/Andri Marinó Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri. Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016. 25 verk eru tilnefnd sem þykja hafa skarað framúr í íslenskri tónlist á árinu. Verðlaunin verða afhent í níunda sinn síðar í mánuðinum. Verðlaununum er ætlað að kynna og styðja við útgáfustarfsemi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita með því að verðlauna og vekja athygli á því sem er nýtt og spennandi sem og þeim verkum sem þykja skara fram úr í gæðum, metnaði og frumleika. Allar íslenskar plötur sem hafa komið út á árinu eiga möguleika á að komast á listann og í ár voru alls 176 plötur til hlustunar og umfjöllunar hjá dómnefnd. Kraumslistinn 2016, úrvalslisti Kraumsverðlaunanna, er eftirfarandi: Alvia Islandia - Bubblegum Bitch Amiina - Fantomas Andi - Andi Aron Can - Þekkir stráginn Arve Henriksen, Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson - Saumur asdfhg - Kliður Bára Gísla - Brimslóð CYBER is CRAP - EP EVA808 - Psycho Sushi GKR - GKR Glerakur - Can't You Wait Gyða Valtýsdóttir - Epicycle Indriði - Makril Kef LAVÍK - Vesæl í kuldanum Kuldaboli - Vafasamur lífstíll Kælan mikla - Kælan mikla Naðra - Allir vegir til glötunar Pascal Pinon - Sundur Páll Ívan frá Eiðum – This is my shit Reykjavíkurdætur - RVK DTR Samaris - Black Lights Sigrún Jónsdóttir - Hringsjá Snorri Helgason - Vittu til Suð - Meira Suð Tófa - Teeth Richards Kraumslistinn og Kraumsverðlaunin eru valin af fjórtán manna dómnefnd. Dómnefndina í ár skipa; Árni Matthíasson (formaður), Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Berglind Sunna Stefánsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Hildur Maral Hamíðsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tanya Pollock, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.
Fréttir ársins 2016 Tónlist Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira