Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2016 10:12 Myndin var tekin upp að hluta til á Mýrdalssandi. Vísir Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum. Svartir sandar Suðurlands leika greinilega mikilvægt hlutverk í myndinni. Myndin var að hluta til tekin upp á Ísland á síðasta ári og voru tökur á myndinni við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi háleynilegar. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum en sem kunnugt er, var stórmyndin The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum. Svartir sandar Suðurlands leika greinilega mikilvægt hlutverk í myndinni. Myndin var að hluta til tekin upp á Ísland á síðasta ári og voru tökur á myndinni við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi háleynilegar. Myndin er ein margra mynda sem nú eru í framleiðslu sem tengjast á einn eða annan hátt Stjörnustríðsheiminum en sem kunnugt er, var stórmyndin The Force Awakens einnig tekin upp á Íslandi að hluta til. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni. Hún verður frumsýnd þann 16. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30
Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein