Gullöld bílsins - Glæsivagnar risanna þriggja 1946–1960 Finnur Thorlacius skrifar 15. nóvember 2016 10:41 Gullöld bílsins er 152 bls. að lengd og ómissandi fyrir alla bílaáhugamenn. Út er komin hjá Forlaginu bókin Gullöld bílsins eftir Örn Sigurðsson, en hann er höfundur bókanna Íslenska bílaöldin og Króm og hvítir hringir. Á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar voru risarnir þrír, General Motors, Ford og Chrysler, nær allsráðandi á bílamarkaði heimsins. Á sama tíma átti sér stað mesta bylting í tækni og hönnun sem sést hefur og glæsilegustu bílar sögunnar litu dagsins ljós. Í Gullöld bílsins er þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum af flottustu bílunum og auglýsingunum sem notaðar voru til að kynna þá. Greint er frá því helsta sem gerðist á þessum árum og stiklað á stóru í sögu framleiðendanna. Gullöld bílsins er 152 bls. að lengd og ómissandi fyrir alla bílaáhugamenn.Pontiac Bonneville árgerð 1958 er einn þeirra 400 bíla sem koma fyrir í bókinni. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent
Út er komin hjá Forlaginu bókin Gullöld bílsins eftir Örn Sigurðsson, en hann er höfundur bókanna Íslenska bílaöldin og Króm og hvítir hringir. Á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar voru risarnir þrír, General Motors, Ford og Chrysler, nær allsráðandi á bílamarkaði heimsins. Á sama tíma átti sér stað mesta bylting í tækni og hönnun sem sést hefur og glæsilegustu bílar sögunnar litu dagsins ljós. Í Gullöld bílsins er þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með yfir 400 myndum af flottustu bílunum og auglýsingunum sem notaðar voru til að kynna þá. Greint er frá því helsta sem gerðist á þessum árum og stiklað á stóru í sögu framleiðendanna. Gullöld bílsins er 152 bls. að lengd og ómissandi fyrir alla bílaáhugamenn.Pontiac Bonneville árgerð 1958 er einn þeirra 400 bíla sem koma fyrir í bókinni.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent