Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2016 13:31 Þáttastjórnandinn Conan O'Brian virðist allt annað en sáttur við Final Fantasy 15. Hann fékk leikarann Elijha Wood til þess að spila leikinn með sér en þeir voru báðir mjög áttaviltir vegna leiksins. O'Brien tók þá ákvörðun fyrir nokkrum árum að þrátt fyrir að hann spilaði aldrei tölvuleiki og vissi ekkert um þá væri kjörið fyrir hann að dæma þá. Myndböndin birtir hann undir yfirskriftinni „Clueless gamer“. Eftir að hafa varið þó nokkrum tíma í að spila leikinn. Lýsir Conan spiluninni sem herfilegri tímasóun. Á endanum komast þeir báðir að þeirri niðurstöðu að þeir vilja ekki spila lengur. Leikjavísir Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Þáttastjórnandinn Conan O'Brian virðist allt annað en sáttur við Final Fantasy 15. Hann fékk leikarann Elijha Wood til þess að spila leikinn með sér en þeir voru báðir mjög áttaviltir vegna leiksins. O'Brien tók þá ákvörðun fyrir nokkrum árum að þrátt fyrir að hann spilaði aldrei tölvuleiki og vissi ekkert um þá væri kjörið fyrir hann að dæma þá. Myndböndin birtir hann undir yfirskriftinni „Clueless gamer“. Eftir að hafa varið þó nokkrum tíma í að spila leikinn. Lýsir Conan spiluninni sem herfilegri tímasóun. Á endanum komast þeir báðir að þeirri niðurstöðu að þeir vilja ekki spila lengur.
Leikjavísir Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira