Áhorfendur í sæti X-Wing flugmanns Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2016 15:28 Star Wars birti í gær frábært 360 gráðu kynningarmyndband fyrir Rogue One. Myndbandið, sem heitir Rogue One: Recon og framleitt er af fyrirtækinu ILMxLAB, setur áhorfendur í sæti X-Wing flugmanns sem rambar fyrir slysni á Helstirnið og gríðarstóran flota. Rogue One verður frumsýnd fyrir jólin og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem fá það verkefni að stela teikningunum að Helstirninu. Í Rogue One: Recon eru flugmennirnir Scout 2 og Scout 3 (Emily Roya O'Brien og Sam Witwer) að kanna sólkerfi sem á að vera óbyggt og tómt. Svo reynist þó ekki vera. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Star Wars birti í gær frábært 360 gráðu kynningarmyndband fyrir Rogue One. Myndbandið, sem heitir Rogue One: Recon og framleitt er af fyrirtækinu ILMxLAB, setur áhorfendur í sæti X-Wing flugmanns sem rambar fyrir slysni á Helstirnið og gríðarstóran flota. Rogue One verður frumsýnd fyrir jólin og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem fá það verkefni að stela teikningunum að Helstirninu. Í Rogue One: Recon eru flugmennirnir Scout 2 og Scout 3 (Emily Roya O'Brien og Sam Witwer) að kanna sólkerfi sem á að vera óbyggt og tómt. Svo reynist þó ekki vera.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira