Ný stikla fyrir Wonder Woman Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2016 23:00 Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman. Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ný stikla fyrir myndina Wonder Woman, með þeim Gal Gadot og Chris Pine í aðalhlutverkum, var birt í dag. Myndin er úr söguheimi DC Comics, en við sáum fyrst Gadot í hlutverki Díönu Price í myndinni Batman V Superman.Wonder woman fjallar um Amasónu og prinsessu sem yfirgefur heimili sitt til að berjast í fyrri heimstyrjöldinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári.Í stiklunni má sjá atriði þar sem WW bjargar Steve Trevor, sem leikinn er af Chris Pine, frá því að vera skotinn. Þarna er nokkuð greinilega um svokallað páskaegg að ræða enda er atriðið mjög keimlíkt atriði úr upprunalega Superman myndinni með honum Christopher Reeve. Í upprunalega atriðinu bjargaði Superman Lois Lane frá því að verða skotin. Hægt er að sjá samanburð á atriðinum hér að neðan.Like all of us, @PattyJenks loves Superman (1978). The EPIC #WonderWoman trailer definitely had a nod to Reeve's #Superman. Simply AMAZING pic.twitter.com/oPZHNU7oAP— ComicBook Debate (@ComicBookDebate) November 3, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30 Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46 Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Wonder woman setur met í Hollywood Wonder Woman er fyrsta kvikmyndin sem leikstýrð er af konu og fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. 26. maí 2016 13:30
Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman. 3. desember 2015 09:59
Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. 21. janúar 2016 20:46
Hulunni svipt af Wonder Woman Leikkonan Gal Gadot ærði aðdáendur sína af spennu í gær þegar hún birti fyrstu myndina af sér í gervi Wonder Woman sem væntanleg er í samnefndri kvikmynd. 22. nóvember 2015 19:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein