Frumsýning á nýrri stiklu: Tvær fjórtán ára stelpur verða vitni að morði Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2016 16:30 Týndu Stelpurnar er kvikmynd eftir Lovísu Láru Halldórsdóttur sem var tekin upp í sumar. Myndin fjallar um tvær fjórtán ára bestu vinkonur sem verða vitni að morði. En þegar þær fara að rannsaka málið sjálfar kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. Nú hefur verið sett af stað söfnun á KarolinaFund til að safna fé fyrir eftirvinnslu kvikmyndarinnar. Týndu Stelpurnar falla um Birnu og Telmu sem hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru litlar. Þær eru andstæður og koma frá ólíkum aðstæðum en eiga það sameiginlegt að leiðast fjölskyldulífið. Til þess að sleppa frá leiðinlegum raunveruleika sínum, stytta stelpurnar sér stundir með því að njósna um nágranna sína og búa til sögur. Þegar stelpurnar verða vitni að morði reyna þær að rannsaka málið sjalfar. Þær vita þó ekki að sú ákvörðun mun ekki bara reyna á vináttu þeirra, heldur einnig stefna lífi þeirra í hættu. Lovísa Lára Halldórsdóttir, leikstjóri, útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2014 og hefur síðan unnið að fjöldamörgum verkefnum, þar með talið stuttmyndirnar Smástirni og Hrellir en báðar myndirnar voru sýndar á kvikmyndahátíðum út um heim allan og unnu til verðlauna. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Týndu Stelpurnar er kvikmynd eftir Lovísu Láru Halldórsdóttur sem var tekin upp í sumar. Myndin fjallar um tvær fjórtán ára bestu vinkonur sem verða vitni að morði. En þegar þær fara að rannsaka málið sjálfar kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. Nú hefur verið sett af stað söfnun á KarolinaFund til að safna fé fyrir eftirvinnslu kvikmyndarinnar. Týndu Stelpurnar falla um Birnu og Telmu sem hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru litlar. Þær eru andstæður og koma frá ólíkum aðstæðum en eiga það sameiginlegt að leiðast fjölskyldulífið. Til þess að sleppa frá leiðinlegum raunveruleika sínum, stytta stelpurnar sér stundir með því að njósna um nágranna sína og búa til sögur. Þegar stelpurnar verða vitni að morði reyna þær að rannsaka málið sjalfar. Þær vita þó ekki að sú ákvörðun mun ekki bara reyna á vináttu þeirra, heldur einnig stefna lífi þeirra í hættu. Lovísa Lára Halldórsdóttir, leikstjóri, útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2014 og hefur síðan unnið að fjöldamörgum verkefnum, þar með talið stuttmyndirnar Smástirni og Hrellir en báðar myndirnar voru sýndar á kvikmyndahátíðum út um heim allan og unnu til verðlauna. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr kvikmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein