Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Birgir Olgeirsson skrifar 22. október 2016 09:41 Donald Glover Vísir/EPA Kvikmyndaverið Lucasfilm hefur tilkynnt opinberlega að leikarinn Donald Glover muni leika ungan Lando Calrissian í stjörnustríðsmyndinni sem á að fjalla um yngri ár smyglarans Han Solo, sem leikinn verður af Alden Ehrenreich. Þessar persónur, Han Solo og Lando Calrissian, urðu dáðar í Stjörnustríðsmyndunum á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en þá leiknir af Harrison Ford og Billy Dee Williams. Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra þessari Han Solo-mynd. Donald Glover er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Community en hann skapaði einnig þáttaröðina Atlanta sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið í. Hann er einnig liðtækur tónlistarmaður en gengur þar undir listamannsnafninu Childish Gambino.Þetta er ekki eina hlutverkið sem hann hefur landað í stórmynd því hann mun birtast áhorfendum Spider-Man: Homecoming á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndaverið Lucasfilm hefur tilkynnt opinberlega að leikarinn Donald Glover muni leika ungan Lando Calrissian í stjörnustríðsmyndinni sem á að fjalla um yngri ár smyglarans Han Solo, sem leikinn verður af Alden Ehrenreich. Þessar persónur, Han Solo og Lando Calrissian, urðu dáðar í Stjörnustríðsmyndunum á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, en þá leiknir af Harrison Ford og Billy Dee Williams. Phil Lord og Christopher Miller munu leikstýra þessari Han Solo-mynd. Donald Glover er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Community en hann skapaði einnig þáttaröðina Atlanta sem hann fer sjálfur með aðalhlutverkið í. Hann er einnig liðtækur tónlistarmaður en gengur þar undir listamannsnafninu Childish Gambino.Þetta er ekki eina hlutverkið sem hann hefur landað í stórmynd því hann mun birtast áhorfendum Spider-Man: Homecoming á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein