Hjómsveitin Skálmöld gaf út sína fjórðu plötu, Vögguvísur Yggdrasils, síðastliðinn föstudag og hélt af því tilefni hlustunar- og áritunarpartý í verslun Lucky Records á Rauðarárstíg.
Rokkarar landsins fjölmenntu í partýið þar sem meðlimir sveitarinnar tóku á móti þeim og árituðu nýju plötuna en var Anton Brink ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.
Hárprúðir rokkarar fjölmenntu í hlustunarpartý Skálmaldar - Myndir
