28,9% aukning í bílasölu í september Finnur Thorlacius skrifar 4. október 2016 11:45 Bílasala gæti náð 20.000 bílum í ár og vöxsturinn um 38% á milli ára. Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent