Mesta sala Kia bíla á einu ári Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2016 09:53 Kia Sportage. Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja afhent 1.350 nýjar Kia bifreiðar sem eru fleiri en allt árið í fyrra þegar 1.348 Kia bílar voru afhentir. Þetta er metsala í Kia bifreiðum á Íslandi en hvergi í Evrópu er markaðshlutdeild Kia eins há og hér á landi. ,,Bílasala hefur aukist umtalsvert á árinu en við eigum enn talsvert inni. Einstaklingar eru ekki komnir af stað af sama krafti og var t.d. árin 2005-2007," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Kia hefur verið að koma með nýja og spennandi bíla m.a. nýjan Sportage og hinn nýja Niro, sem Askja kynnti í byrjun september. Auk þess eru væntanlegir þrír nýir Kia bílar á næstu sex mánuðum. Kia er þriðja mest selda merkið á Íslandi það sem af er ári, á eftir Volkswagen og Toyota. Kia Sportage var mest seldi bíllinn á Íslandi í ágúst síðastliðnum. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent
Á þessu ári hefur Bílaumboðið Askja afhent 1.350 nýjar Kia bifreiðar sem eru fleiri en allt árið í fyrra þegar 1.348 Kia bílar voru afhentir. Þetta er metsala í Kia bifreiðum á Íslandi en hvergi í Evrópu er markaðshlutdeild Kia eins há og hér á landi. ,,Bílasala hefur aukist umtalsvert á árinu en við eigum enn talsvert inni. Einstaklingar eru ekki komnir af stað af sama krafti og var t.d. árin 2005-2007," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Kia hefur verið að koma með nýja og spennandi bíla m.a. nýjan Sportage og hinn nýja Niro, sem Askja kynnti í byrjun september. Auk þess eru væntanlegir þrír nýir Kia bílar á næstu sex mánuðum. Kia er þriðja mest selda merkið á Íslandi það sem af er ári, á eftir Volkswagen og Toyota. Kia Sportage var mest seldi bíllinn á Íslandi í ágúst síðastliðnum.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent