Eyddu 242 milljörðum í ekkert Finnur Thorlacius skrifar 21. september 2016 13:47 Talsverður munur er á verði 87 og 93 oktana bensíns í Bandaríkjunum. Þeir bíleigendur í Bandaríkjunum sem völdu sér á síðasta ári að dæla 93 oktana Premium bensíni á bíla sína í stað hefðbundins og ódýrara 87 oktana bensíns virðast hafa eytt 2,1 milljörðum dala í ekki neitt, eða 242 milljörðum króna. Sá er munurinn á kaupverði alls þess 93 Premium bensíns sem keypt var í fyrra í samanburði við 87 oktana bensín. American Automotive Association (AAA) gerði könnun á áhrifum þess að vera með 93 Premium bensín á nokkrum gerðum bíla og fundu út að það breytti nákvæmlega engu í samanburði við 87 oktana bensín. Eyðsla minnkaði ekki, né mengun þeirra og afl jókst ekki heldur. Hinsvegar ætti bíleigendur fremur að horfa til þess að bensínið sem þeir setja á bíla sína sé merkt TOP TIER, sama hver oktantalan er. Það bensín sem merkt er TOP TIER getur haft 19 sinnum minna af óæskilegum efnum sem falla út í gangverk vélanna og slíkt bensín eykur einnig á afl vélanna og minnkar eyðslu. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent
Þeir bíleigendur í Bandaríkjunum sem völdu sér á síðasta ári að dæla 93 oktana Premium bensíni á bíla sína í stað hefðbundins og ódýrara 87 oktana bensíns virðast hafa eytt 2,1 milljörðum dala í ekki neitt, eða 242 milljörðum króna. Sá er munurinn á kaupverði alls þess 93 Premium bensíns sem keypt var í fyrra í samanburði við 87 oktana bensín. American Automotive Association (AAA) gerði könnun á áhrifum þess að vera með 93 Premium bensín á nokkrum gerðum bíla og fundu út að það breytti nákvæmlega engu í samanburði við 87 oktana bensín. Eyðsla minnkaði ekki, né mengun þeirra og afl jókst ekki heldur. Hinsvegar ætti bíleigendur fremur að horfa til þess að bensínið sem þeir setja á bíla sína sé merkt TOP TIER, sama hver oktantalan er. Það bensín sem merkt er TOP TIER getur haft 19 sinnum minna af óæskilegum efnum sem falla út í gangverk vélanna og slíkt bensín eykur einnig á afl vélanna og minnkar eyðslu.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent