Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Birgir Olgeirsson skrifar 22. september 2016 11:13 Tónlistarmaðurinn The Weeknd var varla búin að tilkynna heimsbyggðinni að hann væri að gefa út plötuna Starboy þegar hann sendi frá sér titillag plötunnar, hið samnefnda Starboy, sem hann vann með Daft Punk. Þetta er fyrsta samstarf Daft Punk við einhvern listamann síðan þeir unnu að laginu Gust of Wind með Pharrell sem var á plötunni Girl. The Weeknd, sem heitir réttu nafni Abel Tesfaye, minnist á Brad Pitt í Star Boy en það er þó ekki gert í tengslum við skilnaðinn umtalaða við Angelinu Jolie, heldur er þetta skírskotun í árið 1994 þegar myndirnar The Legends of The Fall og Interview with the Vampire komu út. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn The Weeknd var varla búin að tilkynna heimsbyggðinni að hann væri að gefa út plötuna Starboy þegar hann sendi frá sér titillag plötunnar, hið samnefnda Starboy, sem hann vann með Daft Punk. Þetta er fyrsta samstarf Daft Punk við einhvern listamann síðan þeir unnu að laginu Gust of Wind með Pharrell sem var á plötunni Girl. The Weeknd, sem heitir réttu nafni Abel Tesfaye, minnist á Brad Pitt í Star Boy en það er þó ekki gert í tengslum við skilnaðinn umtalaða við Angelinu Jolie, heldur er þetta skírskotun í árið 1994 þegar myndirnar The Legends of The Fall og Interview with the Vampire komu út.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira